Nýtt land - 01.01.1937, Síða 10

Nýtt land - 01.01.1937, Síða 10
8 N Ý T r L A N D kunnugt um, að þau ættu ekki fyrir skuldum, skulu liinir seku látnir sæta fullri áhyrgð að lögum og sakamál tafarlaust höfðað gegn þeim. (5. Stofnað sé sérstakt verzlunar- og utanríkismálaráðuneyti, er hafi það verkefni, sem tekið er fram í 3. gr. samninga núverandi stjórnar- fiokka, „að undirbúa alla verzlunar- samninga við erlend ríki, stjórna markaðsleitum, ráðstafa inn- og út- flutningi og hafa að öðru leyti yfir- umsjón með öllu, er við kemur utan- rikisverzluninni“. Ráðuneytið skal þegar gera öflugar ráðstafanir til þess, að verðlag á lifs- nauðsynjum í landinu geti lækkað, með því að liafa heinil á verzlunar- gróða stórkaupmanna og heildsala. Ráðuneytið skal ennfremur gera ráð- stafanir til þess, að okur á nauðsynj- um atvinnuveganna, svo sem olíu, benzíni, kolum, salti og veiðarfærum, gcti ekki átt sér stað, og að þær vör- ur fáist ávallt i landinu við sannvirði. Ráðuneylið skal auka og efla það starf, sem þegar er liafið, fil öflunar og Iiagnýtingar nýrra markaða fyrir islenzkar afurðir. Skipaðir verði taf- arlaust verzlunarfulltrúar i Mið-Ev- rópu og Ameríku til þess að greiða fyrir viðskiptum við þau lönd. Stjórn saltfisksölumálanna sé falin mönnum, er ráðuneytið skipar, og fari fram undir eftirliti þess, en tekið sé tillit til fiskframleiðenda um skipun þeirra mála. 7. Hafið sé skipulagsbundið og við- tækt starf, undir forustu og eftirliti þess opinbera, til þess að koma fram stórfelldri aukningu i iðnaði og land- búnaði með nýtizku aðferðum og eftir áætlun, er rikisstjórn leggi fyrir næsta þing (1937), að fengnum tillögum Skipulagsnefndar atvinnumála, sem þegar eru undirhúnar. 8. Iðnaðinum sé séð fyrir fjármagnj með stofnun sérslakrar lánsstofmmar (Iðnlánasjóðs, iðnbanka), er hafi sama hlutverk með höndum og sam- svarandi lánsstofnanir fyrir aðra at- vinnuvegi. Ríkissjóður leggi fram meiri liluta stofnfjár þessarar láns- stofnunar, en stuðlað sé að því, að einkafjármagn, og þá fyrsl og fremst það, sem hundið er i verzluninni, leiti til nýrra iðnfvrirtækja gegnum iðn- lánasjóðinn og á annan hátt. Séu liin nýju iðnl'yrirtæki yfirleitt á einka- reksturs- og samkeppnis- eða sam- vinnu-grundvelli, en eftirlit haft með stofnsetningu þeirra. Þau iðnfyrirtæki, sem eru svo stór, að ekki er rétt að ætlast til, að þau séu rekin sem einka- fvrirtæki, skulu stofnuð og starfrækt af því opinhera með sérstökum fjár- hag. Eftirliti sé komið á með verðlagi á innlendum iðnvarningi, en tekið með öllu fyrir innflutning á slíkum vör- um, um leið og sýnt cr, að framleiða má þær í landinu sjálfu. 9. Sams konar og tilsvarandi at- vinnu- og framleiðslu-aukningu skal leitazl við að koma fram í landbún- aðinum, með því að styðja að skipu- legri jarðrækt í stórum stíl, hyggðri ó fullkominni ræktun, kornrækt og garð- rækt,'fyrst og fremst i nágrenni hæja og kauptúna, ennfremur alifuglaraekl og loðdýrarækt, en fjarlægari sveilir sitji fyrir um mjólkur- og kjötfram- lciðslu. Bændur, sem taka vilja upp slíka nýbreytni i húskap, séu studdir til þess með ódýrum lánum til jarð- ræktar, bygginga og búreksturs. Landi sé þeim úthlulað fullunnu, og sé und-

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.