Nýtt land - 01.01.1937, Qupperneq 12
10
N Ý T T L A N D
tekið henni vinsamlega, svo að góðar
vonir eru um framhaldssamninga með
stjórnarflokkunum. Þess verður þó
vart, að margir Framsóknarmenn eru
mótfallnir ríkisútgerð. En floklcsvilji
þeirra kemur ekki i ljós fyrr en á
flokksþingi, snemma í febrúar, og á
Alþingi.
Stjórnarandstæðingar tala mikið og
tala hátt um starfsskrána. Þar her mest
á Ólafi Thors, formanni Sjálfstæðis-
flokksins. Hann ræðst fyrst og fremsl
á þá liði hennar, „sem slefnt er að
mér ijersónulega .... til þess að koma
formanni andstöðuflokksins fjárhags-
lega á kné“ (Mhl. 27. nóv.). Hann læt-
ur oft á sér skilja, að undir 4.—5. lið
starfsskrárinnar muni m. a. falla út-
gerð sú, sem liann og hræður hans
hafa stjórnað. Um þetta mál, sem liann
telur snerta sig svo „persónulega“, vill
hann knýja fram þingrof og treystir
á hjálp Framsóknarflokksins til þess:
„Mér sýnist allur alinenningur í land-
inu hljóti að telja þingrof og nýjar
kosningar rökrétta og raunar alveg ó-
umflýjanlega afleiðing af hinni nýju
starfsskrá Alþýðuflokksins“ (Mhl. 15.
des.). — Ef þingmennsku þeirra
hræðra í tveimur kjördæmum og for-
ustu þeirra í Sjálfstæðisflokknum
verður ekki viðhaldið, nema með ó-
tryggðum milljónalánum og ívilnunum
lil þeirra af liálfu hanka og ríkis, þá
er þeim ekki seinna vænna að neyta
við nýjar kosningar þeirra fjárráða,
sem þeir liafa. Það dæma þeir bezl
um sjálfir. Hitt er ekki jafnvíst, að
„allur almenningur í landinu“ liljóti
að líta á þessa starfsskrárliði frá fjöl-
skyldusjónarmiði Tliorsbræðra. Það
gera ekki nærri allir Sjálfstæðismenn.
Ádeilan á fjármál Kveklúlfs er
miklu eldri (og réttmætari) en for-
ingjatign Ólafs i Sjálfstæðisflokknum.
Þess vegna brosa jafnvel flokksmenn
lians, þegar hann leikur pislarvott og
gefur þeim í skyn, að píslarvættið sé
afleiðing af formannsstöðunni.
Að öðru leyli þykist Ólafur Thors
ekki finna neitt nýtl í starfsskránni.
Hún sé „að vísu ekki innan þeirra vé-
banda, sem Alþfl. lil þessa hefur mark-
að starfi sínu.“ En hún sé kommún-
ismi, og kommúnismi er alltaf komni-
únismi. — Mhl. hefur slaglazl árum
saman á kommúnisma í gerðum nú-
verandi stjórnarflokka. Nú tók það
undir orð Ólafs eins og spánnýja hug-
mynd, að líldega væri kommúnisma-
fjandinn farinn að stinga upp liöfð-
inu i sjálfri starfsskrá Alþýðuflokks-
ins. Fyrr mátti vera fjandi.
„Bændablaðið“ Framsólcn harmar
sér að venju yfir því, að Alþfl. ráði
öllu i núverandi stjórn og muni ráða
öllu framvegis. „Alþýðuflokkurinn
hefir því á nýafstöðnu flokksþingi
samið sér nýja starfsskrá, þar sem
sett eru á oddinn þau stefnumál soci-
alista, sem hingað lil hefur gengið erf-
iðast að samrýma íslenzkum þjóðar-
anda“ (Framsókn 2. jan.). Þetta virð-
ist blaðinu gert af bölvun sinni, eins
og l’leira, sem stjórnarflokkarnir leggi
í vanda sinn, en engri þörf, og að það
séu nóg rök gegn hverri umhót, að
hún samrýmist ekki þjóðaranda (þ. e.
anda Jóns frá Stóra-Dal).
Kommúnistablaðið Þjóðviljinn slær
þessu fram: „Hin nýja stefna Alj)ýðu-
flokksins er: stríð*gegn róttækari hluta
Alþýðuflokksins og kommúnistum“.
Allt heitir „stríð“ á máli kommúnista,
einnig það, ef Alj)ýðuflokkurinn skyldi
stríða þeim með j)ögninni. Sannleik-