Nýtt land - 01.01.1937, Qupperneq 13
N Ý T T L A N D
11
urinn er, að Alþfl. hefði jafnlítið gagn
af hvoru Iveggja, samvinnu eða
„striði“ við Kommúnistaflokkinn. Þó
að kommúnistar liafi svifizt fárra
l)ragða í undirróðri sínum gegn nú-
verandi stjórn og ætlað að skapa sér
með því fylgi, hvað sem kostaði, hefur
flokkurinn sízt vaxið. Og áhuginn i
flokknum fer þverrandi af skiljanleg-
um orsökum. Þess vegna er þar sú
óskin heitust, að komast i skjól Al-
þýðuflokksins. Kommúnistar finna svo
til smæðar sinnar, að þeir reyna að
imynda sér, að „róttækari hluti Al-
þýðuflokksins“ sé í þann veginn að
ganga í Kommúnistaflokkinn, og við
þann barnalega draum er hundinn all-
ur kjarkur þeirra. Aðferðin til að láta
drauminn rætast var „samfylking“,
sniðin eftir flokksviðhorfum landa,
þar sem borgarastyrjöld ógnar. Skil-
yrðið fyrir slikri styrjaldarsamfylking
skortir hér á landi um fyrirsjáanlega
framtíð, sem hclur fer. Þess vegna
samþykkti Alþýðusambandsþingið að
hafna hoðum um samfylking, „ein-
dregið og í eitt ski])ti fvrir öll“. Til-
lag'a kom fram um það á þinginu, að
fclla hurtu þessa hlífðarlausu neitun,
)neð hliðsjón af því, að aðrir hlutar
starfsskrárinnar fela i sér óbeina neit-
un á samvinnu við kommúnista. En
tillagan var felld með yfirgnæfandi
meiri hluta (99:37 fulltr.), og þorrinn
af stuðningsmönnum hennar greiddi
síðan alkvæði með starfsskránni i
heild. Frekari vitni þurfa kommúnist-
ar ekki um j)að, að „róttækari hluti
Alþýðuflokksins” muni aldrei skipta
um flokk; draumar þeirra rjúkanit i
veður og vind. Vonir kommúnista um
klofning i verkamannafélaginu Dags-
hrún revnast ekki mikhi haldhetri.
Sundrungin og niðurrifið verður hlut-
verk kommúnista, svo lengi sem Mosk-
va stjórnar þeim. En ef þeir eru að
þreylasl ó eigin tómleik og ósjálfstæði,
liætta að lilýða erlendum skipunum og
vilja sýna umbótaviðleitni í innan-
landsmálum, geta þeir gengið í Al-
þýðuflokkinn.
Starfsskráin fjallar um viðreisn, en
eklci niðurrif atvinnuveganna, ekki um
stéttabaráttu í tíma og ótíma, lieldur
um samvinnu allra vinnandi stétta i
kaupstöðum og sveitum. Framkvæmd
jafnaðarmennskunnar á að byrja með
því að útrýma atvinnuleysi og neyð,
með því að heita öllum hæfum ráð-
um til að gera atvinnuvegina arðhæra,
— einstaklingsframtaki, •samvinnu og
ríkisaðgerðum eflir kringumstæðum á
hverjum stað, -—- en gæta jafnvægis i
kaupgetu allra vinnustétta, jafnvægis
milli hæja og sveita. Innan Alþýðu-
flokksins rúmast breytilegar skoðanir,
enda er það hverjum lýðræðisflokki
lífsriauðsyn. En fyrir þeim skoðunum
er harizt á hæði þegnlegan og stétt-
vísan liátt í einu, nær undaritekning-
arlaust. Þannig varð það á Alþýðu-
samhandsþinginu. Starfsskráin ber
vitni um e. k. málamiðlun. Engin bylt-
ing er hoðuð, heldur þróun, engir
skipulagsdraumórar, heldur nærtæk,
rökrétt leið út úr kyrrstöðu kreppunn-
ar. En starfsskráin er víðtæk og rót-
tæk samfara gætninni. Ólafur Thors
sér það rétt, að í atvinnumálum fer
hún út fyrir þau „véhönd, sém Alþfl.
hefur til þessa markað starfi sínu“.
Þess vegna gripur óttinn andstæðinga
flokksins. Þeir sýnast óttast tilraunir
lil að vinna úr íslenzkri framleiðslu,
til atvinnuauka; þeir óttast, að trjrggt
verði með lögum, að framleiðslutækin,