Nýtt land - 01.01.1937, Page 15
N Ý T r L A N D
13
sambandsþingið hét fullkomnu fylgi
við Fiskimálanefnd.
í landbúnaðinum lýsli þingið fylgi
við afurðasölulögin, mjólkurlögin og
aðra búnaðarlöggjöf síðustu ára. Á-
skoranir voru gerðar um nokkra við-
auka og breytingar. Krafizl var svo
róttækra aðgerða sem þyrfti til þess,
að landbúnaðurinn „geti talizl lífvæn-
legur atvinnuvegur, er standi fullkom-
lega jafnfætis öðrum atvinnugreinum
landsins um hagkvæman rekstur.“ Hér
er ákveðinn vilji sýndur, en óákveðið
orðalag mun liafa þólt viðeigandi, með
því að Framsóknarflokknum er ætlað
frumkvæði slíkrar löggjafar, svo lengi
sem samvinna stjórnarflokkanna
stendur. Þó er a. m. k. í einu efni tek-
ið af skarið:
„Þingið skorar eindregið á ríkis-
stjórnina að vikja í engu l’rá 5, grein
4 ára áætlunar Alþýðuflokksins og
setja þegar á næsla Al])ingi lög uin
ráðstöfun þjóð- og kirkjujarða, er
liggja að kaupstöðum og kauptúnum,
til liagsbóta hinni vinnandi slétt við-
komandi bæjar- og sveilarfélaga, og
jafnframt að setja löggjöf um gras-
býli (erfðafestu), er trj'ggi, að þau
lönd komi fyrst og fremst til nota þeim
verkalýð, er liefir stopula atvinnu. Vill
þingið i því samhandi m. a. leggja á-
lierzlu á að verklýðsfélögunum verði
tryggður forgangsleiguréttur á löndum
þeim, er lientug eru lil ræktunar og
liggja að kaupstöðum og kauptúnum,
en sveitar- eða bæjarfélögin hafa um-
ráð yfir.“
13. þing Alþýðusamhands íslands á-
telur ríkisstjórnina fyrir það, að eng-
inn Alþýðnflokksmaður skuli vera i
stjórn Nýbýla og samvinnubyggða.
í iðnaðarmálum boðaði Alþýðusam-
bandsþingið fátt nýtt, ncma í sam-
bandi við útvegsmál og það, sem tek-
iö var upp i sjálfa starfsskrána. Tíma-
mótanna í iðnaði Suðvesturlands er
ekki að vænta fyrr en Sogsvirkjun get-
ur gefið ódýra orku og ýmsum öðrum
frumalriðum er fullnægt. Gætnin í til-
lögunum stafaði að einhverju leyti af
því, að vel skal það vanda, sem lengi
á að standa. Margt er þarft, en þetta
er lífsnauðsyn fyrir framtíð þjóðar-
innar að skapa iðnað til að gjör-
nýta framleiðslu annara atvinnuvega,
fullnægja sem flestum varningsþörf-
um þjóðarinnar og virkja auðlindir
landsins áður en útlendingar taka þær
af okkur. Og á eftir rekur atvinnu-
levsi, sem læknast ekki til fulls nema
með iðnaði. Þetta allt, og hið siðasta
ekki sízt, var þinginu ljóst, og af því
mótast ályktanir þess.
Alþýðutryggingarnar voru meðal
þeirra mála ,sem mest voru rædd á
þinginu. Nefnd fjallaði um málið og
fjöldi lillagna kom frá henni og öðr-
um. Þar var krafizt margs konar um-
hóta á öllum köflum laganna, og flesl-
ar þær tillögur fengu ákveðinn stuðn-
ings. Ilin gildandi lög voru talin þaklc-
arverð sem ómetanleg undirstaða. Og
i því trausti, að fulltrúar flokksins á
Alþingi beri þegar í vetur fram til-
lögur til umbóta á lögunum, vísaði
Alþýðusambandsþingið öllum fram-
lögðum tillögum til sambandsstjórn-
ar. — Nýtt land mun fylgjast með
þeim málum.
Samþykkt var víðtæk og skorinorð
krafa um bætt eftirlit með örvggi
skipa og um önnur öryggismál sjó-
manna. Til öryggisráðstafana á landi