Nýtt land - 01.01.1937, Side 20
18
N Ý T T L A N 1)
hennar birtist 4. jan. 1937 og fjallar
um lífskjör í sveitum.
Húsakynni eru þröng, þarna í landi
skóganna. Af bændum og sveitaþorps-
búum lifa 63% við þau kjör, að fjórir
eða fleiri af fjölskyldunni - oft öll fjöl-
skyldan verða að sofa i sama ber-
bergi seni eldað er i. Og í 38% slíkra
ibúða er gengið svo frá á baustin, vegna
erfiðleika á uppbitun, að ekki er hægt
að ojjna glugga fyrr en vorar.
Arstckjur vinnandi manns ná ekki
1000 kr. hjá 44 af hundraði. í þessum
14% er vonum færra af barnleysingj-
um; e. t. v. eiga þeir bægara með en
aðrir að ná atvinnunni, sem bezt er
borguð, af þvi að þeir þurfa síður að
bafa l'ast beimili. Fimmti hlutinn
(J%oo af 44%) eru fjölskyldumenn
með eitl barn. En beill þriðjungur þess-
ara lágtekjumanna á sex börn eða fleiri
og legtíur þar til belming næstu kyn-
slóðar, þvi að efnaðri bændur eiga 2—3
börn að meðaltali.
Lengra nær ekki skýrslan. Skyldu
þessar 6 -15 barna fjölskyldur kunna
allsberjarbjargráðið, að spara? — Lík-
legast. Þó minnir frjósemd foreldranna
mcir á örlætið. Menning, sem býr í loft-
illri, offyltri eldavélarbaðstofu, bæfir
undirstétt. Þar á vel heima nizkan og
sóunin, nízkan á nauðsynjar og þroska-
meðul, sóunin á beilsu og hæfileikum
kirtlaveikra barna.
Þarna ska]>ast verkalýður framtíðar-
innar og „lærir allt, sem maður þarf“,
eins og íbaldsbændur segja til bug-
hreystingar. Það er list, sem lærist, að
lifa eins og moðhross og afneita flest-
um manndómskröfum. Það gengur vel
víða á Islandi. Ég get luigsað mér, að
tíu manna fjölskyldur kunni að lifa bér
á 11-—1200 kr. (= 1000 sæ. kr.) á ári;
útgef nar 1935.
Guðniundur Danielsson frá Gottorms-
haga: Bræðurnir í Grashaga. Skáld-
saga.
Stundum les niaður skáldsögur, þar sem
ekkert sérstakt er út á að setja mál, stil eða
atburðarás. Þetta getur alll saman staðist.
En bækurnar eru þraulleiðinlegar samt sem
áður. Það vantar sem sé allan persónuleik
i málið og stílinn, allt lif í atburðarásina
— og persónur eru allar í þóku. Þessar bæk-
ur eru ekki skrifaðar af skáldum, heldur
af mönnum, sem lært bafa íslenska mál-
fræði og stafsetningu og kunna að bugsa
nokkurn veginn rökrétt, en sjá ekki neitt
eða heyra svo glögglega og lifandi, að það
hafi á þá djúptæk áhrif, sem síðan mótist
af þeirra eigin imyndunarafli og tilfinninga-
lífi og verði að sögupersónum, sem hrygg-
ist og gleðjist, tapi og sigri — hafi sinn
sérstæða svip og tali sinu lifandi og breyti-
lega máli.
Maður hefir ekki lengi lesið í þessari bók
Guðinundar Daníelssonar, þegar maður sér,
að hann er ekki einn af þessum höfundum.
Ilans mikli styrkur er cinmitt það, hve á-
hrifanæmur hann er og hve vel honuiii læl-
ur, þegar honum tekst best upp, að láta okk-
ur heyra og sjá sama og hann heyrir og
sér og verða fyrir söniu áhrifum af þvi.
Þetta sýnir ótvirætt, að hann hefir skáld-
skapargáfu. Hann lýsir sveitalífi á Suður-
landi, og okkur finnst, að við höfum komið
þarna með honum, séð þetta fólk, verið með
því á sumri og vetri, brosað að því og bor-
ið sama kviða. En samt erum við ekki fylli-
niannfellisbættan sé lítil. — En Svíar
spyrja: Er það skynsanilegur sparnað-
ur, þótt bægt sé að fóðra börn ódýrar
en brúkunarklár eða hefðarhund?
Þeirri spurningu ætlar Alþýðuflokk-
urinn sænski að svara i verki.
B. S.