Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 37

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 37
Hlin 35 smiðjurekendur margir, sem jeg hefi um það spurt, neita að svo sje, eða að skemdin sje óveruleg; það mun geta oltið nokkuð á gerð tætarans. En það er mikill fjárhags- legur vinningur fyrir kembiverkstæði, sem kembir ein- göngu fyrir heimilisiðnaðinn, að losast við tætarann. Hann er langdrægt eins dýr og forkembivjel, en ruglar ófull- nægjandi og kembir ekkert. En fyrir kembivjel má ekki leggja flókna ull, því það skemmir vjelarnar og kembin svo mikið, að slíkt má ekki eiga sjer stað. Sú fullkomnasta kembing sem orðið getur, er að láta ullina ganga gegnum tætara, tvær forkembivjelar (á Norð- urlandamáli Fíeisskrempel og Finkrempel) og lopavjel (Forspindekrempel). En oft er spöruð önnur forkembi- vjelin (Finkrempel), og á smáum kembiverkstæðum má einnig spara tætara, ef öll ull sem send er til kembingar er greið og góð, en þá þarf að tvíkemba í forkembivjel inni alla mislita ull (rugla), og stendur þá lopavjelin að- gerðarlaus meðan fyrri kembingin fer fram, og tefur það nokkuð fyrir kembingunni, en þar sem kembt er einungis fyrir heimilisiðnaðínn, og aðsókn ekki því meiri, getur þetta vel tekist. Skilyrði fyrir góðri kembingu eru þessi hin helstu: 1. Qotl lag á kembivjelunum, kembin góð og snún- ingshraði hæfilegur (120 snúningar á mínútu). 2. Ullin hrein, greið og vel þur. 3. Ullin hæfilega fituð, má hvorki vera of eða van, inismikið fituð eftir gæðum og gerð ullarinnar. 4. Kembarinn góður. Þarf að vera glöggur, vandvirkur og æfður. Flestir þurfa allmikla æfingu til þess að ná leikni við verkið, og sumir verða aldrei góðir, mestu skiftir að maðurinn sje að upplagi vandvirkur og skiln- ingsgóður. Vorull með óþvotti, stemmu, og óþvegin haustull ineð sauðfituþvala, hættir mjög til þess að hnökra í kémbi- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.