Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 45
Hlln 43 ódýrari sjöl með þvi að notast við það sem maður sjálf- ur getur buið til heima. — Jeg hefi útbúið nokkuð mikið af sjölum á þann hátt að kaupa efni og kögra sjálf, eins og jeg líka hefi saumað og kögrað fjölda af sjölum fyrir aðra. — Oítast hefir verið haft kápuklæði í sjölum, én æskilegast væri náttúrlega að fá verksmiðjur vorar til að vefa dúkinn í þau, sem þá gæti bæði haft fulla breidd og verið tvíofin, og efnið þá sem líkast þeim sjölum, sem nú eru mest notuð. Einnig mætti hæglega hafa sjalaefnið heimaofið með vaðmáls — vormeldúks — eða java ví- indum. — Jeg hefi ekki átt því láni að fagna að hafa ís- lenskt efni, en að því þarf að stefna. — Vilji maður hafa sjölin tvílit, eru keyptir 1,70 metrar af hverjum lit (efnin verða að vera sem líkust að gæðum), stykkin eru saum- uð saman í miðju, en utanaf báðum gengur þó renn- ingur, því sjalið verður að vera ferhyrnt. Svona verður að fara með öll sjöl, ef þau eiga að vera jöfn á alla vegu, þótt einlit sjeu. En eigi sjalið að vera mjög ódýrt, þá munar helmingsverði að láta bara nægja breiddina á dúknum, af venjulegu tvíbreiðu efni, en þá verður sjalið lengra en það er breitt. Pá er að lýsa því, hvernig kögrið er gert. í það ér haft ullargarn eða band í sama lit og dúkurinn, eða öðrum viðeigandi. Maður tekur 2 — 3 þætti af bandina og tvinn- ar á rokk eða snældu í einni heild (snúðgott), svo er dregið framúr rokknum í kögrið, og það látið snúa upp á sig af sjálfu sjer um leið. Kögurin eru mæld hvert eftir öðru og hekluð ein lykkja á milli hvers kögurs, en saum- að jjjett jafnóðum við brúnina með nál. Sje efnið þjett, þarf ekki að falda það að utan, aðeins sauma það þjett við brúnina. Þessi sjöl verða nær því helmingi ódýr- ari en þau sem maður kaupir. — Þessi kögrunaraðferð er ágæt við gömul sjöl, sem oft eru orðin kögurlaus löngu áður en þau eru fulislitin.* * Svona rná kögra dúka, gólfábreiður o. fl. — Þelta er gömul, íslenzk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.