Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 76

Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 76
74 Hlin Álftarunginn. Þeir sem.komið hafa að Djúpadal í Barðastrandarsýslu munu kannast við, að hann ber nafn með rjettu; dalurinn er afardjúpur ineð háum klettafjöllum til beggja hliða og útsýni þar af leiðandi mjög lítið. Ekki fartst mjer hann þó Ijótur eða leiðinlegur, síður en svo. — Eitt var það sem í mínum augum prýddi dalinn mest, það voru sljett- ar eyrar fyrir fjarðarbotninum, sjórinn flæddi langt upp- eftir um flóðið, og vor og sumar var þar krökt af álftum, sem sungu sinn fagra svanasöng þarna á eyrunum, og fanst okkur enginn hljóðfærasláttur mundi fegri vera. — Mjer er enn í fersku minni margt yndislegt vorkvöld, þegar við systkinin sátum hjá lambánum þarna út með firðinum, og álftirnar voru alt í kringum okkur, þær voru okkur næstum því eins handgengnar og húsdýrin. Snemma fóru þær að sofa á kvöldin, þá sátu þær í röðum, tvær og tvær, hringuðu langa hálsinn og stungu nefinu ofan í bakið og sváfu þannig. Oft bar við, að við óviljandi stygðum þær, þegar við vorum að eltast við lambærnar, ekki reiddust þær okkur, en kvökuðu lítið eitt, vöppuðu nokkur spor og sofnuðu svo á sama hátt og fyr. Móðir mín áminti okkur um að vera góð við álftirnar og styggja þær ekki að óþörfu, og benti okkur á, að margt gætum við af þeim lært, t. d. að vera glöð, frið- söm, reglusöm, og um fram ait árrisul. Ef við vorum löt að fara á fætur, kom hún oft brosandi inn og sagði: vÁlftirnar eru farnar að syngja, flýlið ykkur á fætur«, og þá þurfti hún ekki að segja okkur það tvisvar, við flýttum okkur á fætur, svo við gætum notið söngsins sem best. — Ekki urpu álftirnar þarna við fjörðinn (álftir verpa vanalega uppi á heiðum við vötn og tjarnir), en á haustin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.