Hlín - 01.01.1930, Page 23

Hlín - 01.01.1930, Page 23
Hlin 21 starfi í skólaleyfi sínu, starfi sem samsvarar hæfileik- um þess og kröftum. Bóklærdómurinn er góð tilbreyt- ing yfir kaldasta og dimmasta tímann. Verklegu störf- in þroska engu síður andlega krafta barnsins en bók- lestur, það þurfa bæði-foreldrar og kennarar að muna. En gott samstarf verður þá að vera milli skóla og heimila, því kröfurnar aukast um mentun alþýðu sem eðlilegt er. Sjerstaklega þarf að vera góð samvinna um undirbúningsfræðslu barna, á því veltur svo óendan- lega mikið um allar framfarir barnanna síðar. Ef hún er vanrækt fer kenslan mikið í æfingastagl, og það er ekki laust við að kennarinn hafi hálfgert samviskubit af því, ef hann gerir börnunum eitthvað til gamans í skólanum, sem þarf þó og á að vera. Því þó samvinna sje hin besta milli kennara og nemenda, þá vill skóla- lífið verða þurt og dauft með köflum, en við því má gera ef höfð er tilbreytni nokkur eða nýbreytni við og við. Börnin eru lítilþæg í þeim efnum, og það er til- vinnandi að gera þeim glaðan dag á þennan hátt, þau margborga kennaranum það, með því að vera glöð og ánægð, hlýðin og viljug. Foreldrarnir mega ekki hafa horn í síðu skólans, þó kennari.og börn geri sjer eitt- hvað til skemtunar í skólanum við og við. — Erlendis tíðkast það víða, að skólarnir hafa skemtikvöld fyrir foreldrana, þar sem börnin sjálf skemta á ýmsan hátt, það hefur þótt gefast vel, færir skóla og heimili saman. Uppeldisfræðin kennir, að allar námsgreinar eigi að styðja móðurmálskensluna, það er ekki vanþörf á því, að heimilunum sje bent á, að þau eigi sjerstaklega að styðja skólann þar í starfi, það vill víða brenna við, að menn vanda lítið málið. Skóli og heimili þurfa að ráðfæra sig um margt, jafnvel um það hvernig beri að haga sjer um refsing- ar, það er viðkvæmt mál og vandasamt, en engu að síð- ur er þörf á að ræða það. Allir sjá, að það niðurbrýtur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.