Hlín - 01.01.1930, Side 111

Hlín - 01.01.1930, Side 111
109 Httn ar eldivið og vinnu og er sjerstaklega hreinlegur og þægilegur í rneðferð. Síðast en ekki síst: Maturinn er viðurkendur að vera bæði næringarmeiri og brag'ðbetri en úr vanalegum pottum, eins og' gefur að skilja, þegar þess er gætt, að maturinn er soðinn við gufu, og ekkert af næringarefnunum g'etur tapast út í soðið, og potturinn er loftþjettur, svo að engin efni geta kornist burt með gufunni. — Pottinn má nota. á hvaða eldi sem er: rafmagni, kola- eða svarðareldi og gasi og sparast alt að % eldiviðar við suðuna. Þegar suðan er komin upp, þarf lítinn hita til að halda við. Matur, sem vanalega er soðinn í 2 tíma, þarf ekki að sjoða nema 40—50 mín. í potti þessum. Eins og myndin sýnir, má sjóða fleiri tegundir í pottinum í einu í pönnum, sem fylgja, einnig fylgir pottinum greinileg skýr- ing' á notkun hans og dálítil matreiðslubók. — Rúgbrauð má baka í pottinum í vanalegum bökunardunkum, og verða brauðin svipuð og hverabrauð, gegnseidd og skorpulaus. Jeg hef notað pottinn síðan um jól í fyrra (fjekk hann í jóla- gjöf vestur í San Fransisco) og hef notað hann daglega síðan, og' má ekki án hans vera. Helga Bjarnadóttir frá Grýtubakka. Niðursuða i glösum. Á seinni árum er alment farið að nota glös til niðursuðu í stað blikkdósa sem áður tíðkuðust. Húsmæðurnar vilja sjálfar geta soðið niður hvenær, sem eitthvað nýtt fellur til og jafnóð- um og glösin losna, það eru mikil þægindi hjá því að þurfa að sækja smið í hvert sinn til að »lóða« aftur dósirnar. Jeg hef nú um nokkur-ár soðið niður í glös (Weck glös), og hefur fallið það svo ágætlega, að jeg verð að skýra ykkur frá reynslu minni í þessu efni. Jeg hef árlega bætt við fleiri og fleiri matartegund- um, sem jeg sýð niður, síðast fórum við að reyna að sjóða niður blóðmör og tókst það vel. Glösin eru hreint og beint orðin bestu vinir okkar allra á heimilinu. Glösunum fylgir greinileg uppskrift, en best er að reyna og' prófa sjálfur, og býst jeg við að húsmæðurnar komist fljótt upp á gott la.g með að nota glösin. — Það er sjerstaklega þægilegt að grípa til niðursoðinna matvæla, ef gesti ber að garði, eða ef annríki hamlar einn daginn öðrum fremur að ha.fa mikið fyrir matargerðinni, og þá verður því ekki neitað, að skemtilegra er að nota sína eigin niðursuðu en aðflutta. — Það sem sjerstak- lega gerir að margir kvekkjast á niðursuðunni er það, að glösin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.