Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 121

Hlín - 01.01.1936, Side 121
Hlín 119 in orð fá lýst, en á bak við þau var dimmblá heiðríkja með leiftrandi stjömum. Gamla kon.an horfði hrifin og hugfangin á þessa dýrðlegu sýn. — Svona dásamlega svaraði Guð fáorða og ófullkomna andvarpinu hennar. — Innileg rósemi og gleði lagðist yfir huga hennar. Guð algóður var sannarlega nálægt henni, og hafði hann ekki altaf verið það? — Æ-jú, nú þegar gremjan var yfirbuguð, sá hún svo glögt, að líf hennar var náð á náð ofan, enginn gæti talið það, hve margt gott Guð hafði veitt henni: Heilbrigði, gott mannoi'ð, góða menn og konur, sem hún hafði dvalið með, og nú síðast þessa inndælu sönnun þess, að hann var henni nálægur og heyrði bænir hennar. — Og í auðmýkt og gleði sagði hún hálf- hátt: »Minni er jeg, Drottinn, allri þinni miskunn og ti'úfesti!« — Hún reisti koddann upp með þilinu og hallaðist á hann, svo hún gæti sjeð út, aldrei hafði henni liðið svona vel, öll þreyta var horfin, himneskur ylur sti-eymdi um sál hennar fi'á bless- aðri ljósadýrðinni, það var eins og hún væri borin af englum til himneskrar dýrðar. — Tárin blikuðu í augum hennar og lædd- ust niður vangana, eitt og eitt, en það var ekki af sorg- heldur af gleði, og áður en hún vissi af var svefninn búinn að loka augum hennar. Þegar hún vaknaði v.ar kominn bjai'tur dagur, en klukkan var aðeins 6, og eng'inn kominn á fætur. Hún var samt glaðvöknuð og' fór hljóðlega. að klæða sig, lundin var ljett og' róleg. — Þarna sváfu stúlkurnar með rjóðar kinnar og æskubragð á cnni. Nú þótti henni vænt um þær allar, hún samgladdist þeim með æskufjör sitt og glaðværð, þarna svaf sú, sem vakti hana í gærkvöld, það var gott að hún varð ekki meira. veik. Ósköp var hún gröm við hana þá, en nú mundi hún, að þessi stúlka hafði oft ljett af henni erfiði óbeðið, og allar voru þær henni góðar. — Blind liafði hún verið áður, en ijósið opnaði augn hennar. Hægt og hljóðlega læddist hún fram og út, en sú bliða scm veðrið var. Það lak af húsþekjunum og þúfumar ráku upp auða kollana, en á tindana ljómaði sólin og' sveipaði þá gullslæðum sínum. Hún gekk upp túnið og settist á fjái'húsvegg, en þá heyrði hún alt í einu þýðan og skæran söng', eins og lcikið væri á hljóð- pípu, það var sólskríkja., sem flögraði kvik og giöð í kringum hana, ekki var hún að kvarta nje kveina, hún lagði alt ráð sitt öi'Ugt í hendur föðurins góða, það ætlaði hún líka framvegis að gera með hans hjálp, hvað sem fyrir kæmi, þá hafði hann nógan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.