Sumargjöfin - 22.04.1926, Page 2

Sumargjöfin - 22.04.1926, Page 2
 Dagskrá Barnadagsins fyrsta sumardag 1926. OOtíO Kl. 1. Skvúðganga skólabarna hefst fvá barrmskólagarðinwn. Favið vevður niður á Austurvöll og fiar sýna um 100 drengir nokkra einfalda, faltega útileiki undiv stjórn leikfimiskennara Valdimars Sveinbjörnssonar. (Víðavangshlaupið). KI.21/* Ræða af þinghússvölunum: Frú Guðrún Lárusdóttir. Kl. 4. Skemtun í Nýja Bíó: í. Hr. Aðalsteinn Ejríksson: Barnasöngflokkur. 2. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir: Erindi. 3. Hr. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. Aðgöngumiðar kosta 2.00 kr. og eru seldir í Nýja Bíó frá 10 f. h. sama dag. Kl. 5. Skemtun í Iðnó: 1. Gamanleikur. 2. Barnadans undir stjórn Sigurðar Guðmunpssonar. Aðgöngumiðar kosta kv. 2,50 betri sæti — kr. 2,00 og barnasxii kr. 1,00, og verða seldir í Iðnó frá kl. 10 f. h. sama dag. Kl51\'iSkemtun í Bárunni: Sjera Ragnav Kvaran: Erindi. Frú Guðrún Sveinsdóttiv: Einsönguv. (Emil Thóroddsen aðstoðar). Aggöngumiðar kosta kr. 2,00 og verða seldir í Bárunni frá kl. 10 f. h. sama dag. Framkvæmdanefndin. L \

x

Sumargjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.