Dvöl - 23.12.1934, Blaðsíða 3

Dvöl - 23.12.1934, Blaðsíða 3
**■ (les. 1ÍM14 D V Ö I. 3 Mont Blanc Konungur f jallanna. Eftir Axel Munthe. í^að er auðvelt að klífa Mont ^lanc. Á Weisshorn, Monte Rosa, ^ent Blanche eða Matterhorn *eSgur enginn, sem ekki hefir ró- lekt auga og öruggan fót, en við vitum öll, að Tartarin frá Taras- c°n kleif Mont Blanc, þótt hann vísu kæmist ,ekki upp á hæsta ^ndinn. Hinir bergjötnarnir eru mestu uPpreisnarseggir, ólmar frelsis- ^tjur, sem ekkt vilja beygja sig iyrir öðrum en sólinni, stórlátir Álpa-furstar, sem vita, að kon- Uukablóð rennur í æðum þeirra. Mont Blanc er konungur fjall- anna. Eitt sinn var hann grimmur hrottalegur, en hann hefir orð- býðlyndari með aldrinum. Nú H*tur hinn hvíthærði öldungur og ^°rfir með tign og ró yfir ríki sín. j^nn tekur mannakrílunum góð- aHega, sem klifra upp marmara- glJáandi hallarþrepin, og með °nunglegri gestrisni leyfir hann að litast um í skínandi ^mkahöllinni. En þegar dagarnir jara að styttast og líður að hausti, • ^gSst hann til svefns í gul,l- rydda hvíluna og dregur skýja- Jöldin fyrir. Og eftir það er kamla kónginum lítið um það gef- 1 ’ aÖ raskað sé ró hans. Mér var kunnugt um háttu hans. Ég hafði spurzt fyrir hjá hallarþjónunum og fengið það svar, að orðið væri of áliðið dags- ins, konungurinn tæki ekki leng- ur á móti gestum. Ég var langt að kominn, með malpoka á baki og höfuðið fullt af undursamlegum æfintýrum um hina víðfrægu konungshöll, og mig hafði lengi langað til að sjá hinn stórláta drottinn fjallanna. Mér voru þetta því mikil von- brigði, og ég stóð um hríð utan við hallardyrnar og hreytti úr mér heilmiklu um sósíalisma, því að ég hafði lesið mikið af róttæk- um blöðum um sumarið. Þessir háu herrar verða að sætta sig við íorvitnisaugu fjöldans, og það nær þá ekki lengra en að mér verður fleygt út, hugsaði ég. Svo hélt ég af stað til konungs- ins með tvo menn til fylgdar. Það var að vísu all-nærgöngult af mér, en ég er. óvanur ströngum hirð- siðum. Puck hafði gatslitið skón- um á Matterhorn, og okkur kom saman um, að hann skyldi ekki fara með í þetta sinn. Sumardísin fylgdi okkur á leið, 1 fyrstu klifraði hún rösklega upp brekkuna, og var fótyiss í gljúfr- unum, en þó mátti sjá, að hún,

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.