Dvöl - 23.12.1934, Side 7

Dvöl - 23.12.1934, Side 7
23. des. 1934 D V Ö L 7 Hringurin n Saga eftir Maurice Baring. (Lauslega þýdd p,f J. J. J.) I landi nokkru, sem nú er löngu gleymt, ríkti í fyrndinni konungur, sem var mjög hirðu- laus um velferðarmál þjóðar sinnar. Allur áhugi hans sner- ist um veiðiskap og flautuspil, en stjórn ríkisins fengu ráðgjaf- arnir að annast um. Af stjórn- málaástæðum var það ákveðið, þegar er konungur tók við rík- isstjórn, að hann skyldi giftast dóttur nágranna konungsins. — Þessi útvalda prinsessa, og síð- ar drotning, var ung og yndis- fögur. Andlitsdrættirnir voru hreinir og mjúkur ávali vang- anna, eins og á líkneskjum hinna grísku listamanna. Augun voru grá, og hárið eins og silki; vana- lega virtist það vera brúnt, en svara fátt, og ég herti upp hug- ann og sagði, að hann þyrfti ekki að láta svona digurbarkalega, því að til væri máttur, sem væri jafn- vel sjálfum Mont Blanc æðri. Og ég benti á stjörnu, sem tindraði í sömu andrá niður um ljórann. Áður en ég hafði sleppt orðinu, var jötuninn horfinn. Og þegar rofaði til um lcvöldið, sáum við, að hánn var orðinn að heljarstór- um jaka, sem 'skriðan hafði rifið stundum sló á það ljómandi gullnum blæ. Hún var hörunds- björt, sem fallegt blóm, sem hef- ir dáið við kaldan andvara vor- næturinnar. Konungurinn elsk- aði hana ekki, en var stoltur af fegui’ð hennar. Hún virti kon- unginn, mann sinn. Hún hló aldrei og jafnvel bros hennar var sorginni skylt. Við hirðina var maður nokk- ur, sem Michael nefndist. Hann var liðsforingi í lífverðinum, kornungur, fríður sýnum og fjör- mikill. Michael elskaði drottn- inguna frá því hann leit hana augum fyrsta sinii og líf hans gjörbreýttist frá þeirri stundu. En hann talaði aldrei um ást sína við aðra, jafnvel ekki eínu sinni með sér ogsem hafði stanzað rétt á gjábarminum — fjölkynngi, eintóm fjölkyngi! En það var engri fjölkynngi að þakka, að við komumst lifandi úr jökulsprungunni. Það var eitt- hvað annað, sem verndaði okkur. Eitthvað, sem er æðra en Mont Blanc. Axel Guðmundsson þýddi.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.