Dvöl - 23.12.1934, Side 15
23. des. 1934
D V Ö L
15
sveitungum sínum. — Og eitt af
bessum almanökum gaf hann
Englendingnum að skilnaði.
En Jón átti fleira í fórum sín-
um. Hann hafði teiknað litmynd-
af sjóskrímslum, hafgúum og
^ykrum. Og í nokkrum skinn-
skjóðum átti hann heilmikið af
steinum, sem hann hélt að hefðu
yfirnáttúrlegan kraft. Hann átti
Par viðarstein, glerhall, lausn-
avstein og óskastein. Og hann
kunni margar kynjasögur, eins og
friönnum var títt í þá daga, og
trúði þeim.
Þegar þetta var, átti Jón
^jarnason eftir eitt ár ólifað.
Kann andaðist haustið 1861. Þá
skrifaði Björn Gunnlaugsson eft-
P’niæli eftir hann í Þjóðólf. Þeir
köfðu þekkst lengi, enda voru
Peir svipaðir um margt. Um báða
var haldið í æsku, að þeir væru
ekki með öllu viti, svo viðutan
v°i’u þeir, og til er saga um það,
þeir hafi einu sinni orðið sam-
*erða um Vatnsdalinn, og fóru
beir þá enga mannavegu og voru
aí’ar lengi, því að hestarnir stóðu
°S bitu undir þeim, þegar þeim
sýudist. Og svo þurftu þeir oft af
kaki, til þess að krota flatarmynd-
u' í leir með svipunum sínum.
^núa hefi ég heyi’t sagt, að þá
iafi Björn verið að kenna Jóni
l,udirstöðuna í svonefndum infi-
itesimalreikningi, sem fáir
Unnu hér í þá daga. Mörgum sinn-
Urn áttu þeir að fara yfir Vatns-
alsá, og oft á vaðleysum. Ekki
veit ég, hvort saga þessi er sönn. Og
það getrtr varla verið, en hún sýnir
mennina vel. Og Björn getur þess í
eftirmælunum, að sömu vísindin
hafi lokkað þá báða með fegurð
sinni nokkuð út frá alfaravegi. Þess
þarf varla að geta, að Jón gekk
aldrei í skóla. En hann hefir
snemma lært dönsku, og eftir því,
sem Björn Gunnlaugsson segir,
eignast hinar beztu dönsku fræði-
bækur, sem völ var á um náttúru-
fræði. Þannig hefir hann komizt
yfir fræði sín. En Björn Gunn-
laugsson bætir þessu við: „Svo
held ég megi líka telja það, að við
höfum oftast með hverri ferð skrif-
ast á nú í 89 ár.
Á þennan hátt varð Jón leik-
inn í því að reikna út gang him-
intungla, ákveða tungl, og sól-
myrkva og gera uppdrætti af
brautum þeirra yfir jörðina. Það
bar til, jafnvel oftar en einu sinni,
að misreikningur eða prentvilla
var í útlenzkum almanökum. Þá
var Jón viss að sjá það. Þá skrif-
aði hann æfinlega Birni Gunn-
laugssyni, og allt af varð raun sú,
að stjörnufræðingurinn í Þórorms.
tungu hafði rétt fyrir sér.
Landmælingar lagði Jón einn-
ig fyrir sig og gerði uppdrátt af
nágr.enni sínu þar í Vatnsdaln-
um og víðar.
Björn Gunnlaugsson endar eft-
irmæli sín um Jón með þessum
orðum: „Öll voru bréf Jóns hóg-
vær og góðmannleg, og þykist ég
vita og jafnvel heyrt hafa, að sið-