Dvöl - 10.03.1935, Qupperneq 2

Dvöl - 10.03.1935, Qupperneq 2
2 D V Ö I, 10. marz 1935 Kýmnisögur — Hugeaðu þér, gamlí vinur, bíl8tjórinn minn er flúinn burt með konunni minni! — Já, ef maður hefði nú efni á því að hafa bílstjóra. Hann: Hvað sem íy.ir kemur, þá hugsa ég 'álltaf fyrst um hvað Cæsar eða Napoleon hefðu gert í míuum sporum. H ú n : Jæja, hvað haldið þér þá að Napoleon hefði gert, ef hann hefði verið einn úti að ganga með mér, eins og þér núna? Amma: Sjáðu, Hans litli hvað svanirnir hafa höfuðið lengi niðri í vatninu. Hans: Anda þeir með hinum endanum á meðan? Hann: (eftir langt og hátíðlegt samtal við konu sína):.........og ef annaðhvort okkar deyr, þá helzt ég ekki við hér lengur, og sezt að einhversstaðar utanlands. Jæja, hvað sagði konan þín, þegar þú gaht henni þessa indælu loðkápu? I tvo eða þrjá daga var hún mjög svo vingjarnleg við mig en nú er hún eins og hún á að sér. H ú n: Það er segin saga, ef þú sérð laglega stelpu, þá gleymirðu strax, að þú ert giftur. H a nn: Þvert á móti — einmitt þá finn ég mest til þess. Kau pmaðurinn (við afgre'ðslu- stúlkuna): Þér megið aldrei þræta svona við viðskiptavinina. Munið að þeir hafa alltaf á réttu að standa. Hvað voruð þið að þræta um? A, f g r ei ð 81 u s t úi k ít n: Hún sagði að þessi búð væri sú mesta ruslakompa, sem hún nokkurntíma hefði kimið inn í. Andrés slátrari, sem nýlega hefii' öðlazt hina sönnu trú, stendur upp á samkomu og 'vitnar: Já, mínir elskanlegu, ég var for- liertur syndari. Ég drakk eins og svampur, ég hélt fram hjá kon- unni minni — ekki einu sinni held- ur mörgurn sinnum. Já, það hefi ég gert, og nú — — Þegar hér var korriið risu nokkr- ar konur úr sæturn sínum, því þeim þótti vitnisburður Andrésai' ekki þannig, að sæmilegt væri á hann að hlýða. Þegar Andrés sér þetta, kallar hann fram í salinn: Sitjið rólegai' ég nefni engin nöfn. líitstjórn Dvalar annast, nú unr stundarsakir Vigfús Guðmúndsson og' pórarinn þórarinsson og ber aö snúa sér t.il þeirra með allt sem Dvöl kemur við. Prentsmiðjan Acta.

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.