Dvöl - 31.12.1935, Síða 10

Dvöl - 31.12.1935, Síða 10
10 D V Ö L 31. des. 1935 Hressingar- og skemmtistaðir í Svíþjóð Niðurl. V. Laugarvatn er fyrsti baðstaður á íslandi og á síðustu 4—5 árun- um hafa höfuðstaðarbúar verið að stiga þar fyrstu sporin á bað- menntabrautinni. Þar hafa sum- argestir synt í lauginni og í vatn- inu, tekið gufuböð, sandböð heit við hverina, sólböð og loftböð. Náttúruskilyrðin hafa sýnt ís- lendingum, að á þessum stað rnætti koma við baðlífi, jafnvel þó að enn hafi í fátækt og frum- býlingsskap landsmanna lítið ver- ið hægt að gera til að bæta þessi skilyrði. Og hér á landi eru marg- ir aðrir staðir en Laugarvatn, 'sem má gera að hressingar- og baðstöðum. Ég notaði nokkuð af sumrinu síðastliðið sumar til að kynna mér hvernig stærsta Norðurlanda- Ég fór svo með næstu lest. „En þú hefir ekki sagt mér, hvað var í kassanum,“ sagði fröken D’ Armande og brann í slcinninu af forvitni. „Það var eitt af gulu silki- sokkaböndunum, sem ég spark- aði af mér niður til áliorfend- anna í gamla rólulilulverkinu. En áttu ekki til meira að drelcka, Legun?“ Axel Guðmundsson þýddi. þjóðin hefir farið að í þessum efnum, og heimsótti þessvegna allmarga af slíkum stöðum í því skyni að geta síðan átt þátt í að íslenzk náttúruskilyrði yrðu not- uð til gagns fyrir börn landsins. og gesti þess. Mér dettur í hug eitt af stærstu sumargistihúsum á eyju í Eystrasalti fram undan Kalmar. Bilferja fer á nokkrum mínútum yfir sundið, sem er á breidd við Hvalfjörð. Eftir eyjunni liggja ágætir vegir að höfuðstað hennar Bornholm. Þar var á miðöldunum kastali og áttu Svíakonungar þar stundum heima. Þar voru þrá- sinnis háðar hinar hörðustu or- ustur milli Dana og Svía. Hallar- veggirnir standa ennþá, en glugg- ar og þak er horfið. Manni dettur í hug, að þessir veggir hefðu marga sögu að segja ef þeir gætu talað, af því lífi sem þarna var lifað í 600 ár. Hallarveggir þessir minna á Colosseum í Róm, og er þetta mesta rúst á Norðurlönd- um. Neðan við höllina liggur þétt- ur eikarskógur í belti fram að sundinu. í skjóli við hamrabelti og eikartré er Sólarhlíð, sumar- höll, sem Victoría drottning Gústafs V. lét byggja þar við sundið. Hún er nú dáin, en þarna þoldi hún bezt norræna veðráttu. Annars bjó hún lengst af á ítalíu.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.