Dvöl - 31.12.1935, Page 19

Dvöl - 31.12.1935, Page 19
31. des. 1935 D V 0 L 19 Hvítársundið [Upphaf á löngu kvæði, sem höf. hefir enn ekki lokið. Framhaldið rnun ef til viil verða birt síðar. — Kvæðið byggist á atburði, sem skeði fyrir allmörgum ái'um]. I. HÚN. Rjóð í kinnum, með Ijósa lokka og leiftrandi augun bláu, með æskufegurö og yndisþokka, sem alla hreif, er sáu. Gengu um það margar gáiur og sögur, hver gæfumaðurinn yrði, því engin var til svo ung og fðgur i öllum Borgarfirði. Jíað vonir ól ýmsum um víða byggð, að væru til ennþá bjargir, því engum hún hafði heitið tryggð, þótt hefðu þess óskað margir. II. HJÁ FLJÓTINU. í þrengsíum, hjá ólgandi iðunnar baugum, þar æðisleg Hvítá fellur, arinn sem nú þegar er orðinn dálítið kenndur - og spónnýr maður — heildsali. Þú verður, svei mér, að ná þér niðri á þess- um slátrara. Námueigandinn liikar andar- tak, svo stingur liann hendinni niður i pokánn til þess að borga hann starir á bæinn með eld í augum. — X æðunum blóðið svcllur. Hann var kominn úr suðri með söl og vori, með söngfuglum gisti byggð, léttur i geði, léttur í spori og laus við þunglyndi og hryggð. Hann lieilluðu fjöllin, vötnin, vorið; var vorsins barn síðast og fyrst. Og æskunnar kapp var í blóð hans borið i baráttu og marmraunir þyrst. Hann starir á fljótið, senr iossar og sýður, þá finnur hann ókennda þrá. Hann finnur eitthvað, sem eftir sér bíður og yfrum hann verður að ná. íturvaxinn með vöðva sterka og vilja, sem treysta má. Hún hvetur til erfiðra áliætiuverka hin ókennda, nýfædda þrá. Jóhann í Holti. fysta manninuni. En í sama vet- fangi sér hann, að augu verka- mannanna hvíla á honum með næstum því ógnandi kvíða. Og allt í einu verður liann ófrínn á svip og segir: Við látum vinnulaunin biða þangað til á mánndaginn, verka-

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.