Melkorka - 01.06.1953, Blaðsíða 9
FERMING MIN
Úr endurminningum Jónu ValgerÖar Jónsdóttur
Eftirfarandi grein er eftirtektarverð til samanburðar
við fermingar nútímans og getur vakið unga og gamla
til hollra hugleiðinga um margt í því sambandi.
Ég var fermd vorið 1892, á hvítasunnu-
dag 12. júní. Þá var prestur í Sauðlauksdal
sr. Jónas Bjarnason, ættaður úr Borgarfirði.
Kona hans hét Rannveig og var af Hrings-
dalsætt. Við vorum 10 stúlkur og 3 drengir,
er vorum fennd þá. Tvær stúlkurnar voru
danskar, dætur Fiscliers Adams, er þá var
sýslumaður í Barðastrandarsýslu. Hann var
búsettur á Geirseyri. Tvær aðrar voru kaup-
mannsdætur. Við hinar vorurn bændadætur
úr sveitinni og litunr upp til hinna, enda
vorum við látnar liafa sem minnst saman
við þær að sælda nreðan á yfirlreyrslunni
stóð, en það voru þrír dagar. Vorunr við
yfirlreyrð í kirkjunni. Svo kom sjálf hátíðin.
Sól og sunrar var þennan dag. Að loknum
morgunverði, er var að þessu sinni silungs-
súpa, silungurinn nýveiddur í vatninu, sem
er fyrir neðan túnið, ráfuðunr við út úr
bænum, út í sólskin og sunrarblíðu. Yfir-
heyrslunni var lokið og við biðum óþreyju-
fullar eftir vinum og vandamönnum. Við
vorunr 5 í hóp, tvær Sigríðar, ein Ólína, ein
Guðrún og svo ég. Vatnið fyrir neðan túnið
glanrpaði í sólskininu. Fyrir ofan bæinn er
hlíðin grasi gróin, nreð hjöllum og heiðar-
gróðri efst. Við stefndum til hlíðarinnar. Ég
settist á einn grashjallann, þar sem vel sást
yfir dalinn og til kirkjufólksins, þegar það
færi að koma. Við liöfðum ekkert ákveðið í
huga. Bernskan var á förum. Eftir þennan
dag áttum við að standa að nrestu á eigin
fótunr. Þarna sátunr við fimm ungmeyjar
með góð áform í huga, án þess að vita,
hvernig tækist með elndirnar. Ekki þurft-
Melkorka
unr við að vænta þess að fá nreiri nrenntun
í veganesti en þá senr við höfðum nú þegar
lrlotið, nenra það senr reynslan og lífið
nrundi veita okkur. Þegar við lröfðunr setið
þarna góða stund og endurnært okkur á
heilnæmu fjallaloftinu og hlustað á fugla-
sönginn og vorkliðinn, fórunr við að sjá til
ferða kirkjufólksins, senr konr eftir gulhvít-
unr skeljasandinunr, franr dalinn og á Sand-
nrúla innan úr dalnum. Einnig konr fólk
ofan hlíðina, senr við vorunr staddar í. Þá
sást og til fólks, er konr utan af Rauðasandi.
Þá var nú mál fyrir okkur að halda heim og
hitta ættingja og búast til kirkju. Þar áttum
við að vinna lreitið, sem nrörgunr lrefur
reynzt erfitt að efna, og játa trú okkar opin-
berlega.
Móðir nrín konr nreð einunr lrópnum.
Hún var ríðandi, en ég átti að ganga heinr-
leiðis. Hún hafði farið af stað kvöldið áður
og gist á leiðinni hjá systur nrinni, Krist-
rúnu, er þá bjó á Sellátrum. Ég tók við
lresti mönrnru og tjóðraði hann fyrir fram-
an tún. Þegar því var lokið, fór ég upp í
baðstofu. Hún var orðin full af fólki, senr
allt var að klæðast sínu bezta skarti. Móðir
nrín sagði nrér að fara líka að skipta unr föt.
Ekki býst ég við því, að fermingarbörn nú
nrundu líta við því að klæðast þeim ferm-
ingarfötum, senr ég fór í! Segi ég þetta þó
ekki móður nrinni né föður til lasts. Nei,
efnin voru orðin lítil og faðir nrinn heilsu-
tæpur, þá orðinn sjötugur og móðir mín
sextug. Jæja, ég fór að klæða nrig, en lrorn-
auga leit ég til fermingarsystra nrinna, þar
á loftinu, er allar voru komnar í ný klæðis-
föt, en mín föt voru úr heimaunnu vaðmáli,
lrúfan að láni og svuntan af tengdasystur
41