Melkorka - 01.06.1957, Blaðsíða 12

Melkorka - 01.06.1957, Blaðsíða 12
við komnar með í hringdans, og þóttumst við nú heppnar að hafa lært dansinn af börnum í æskulýðshöllinni sem við heim- sóttum daginn áður. Það var kominn múgur og margmenni að horl'a á dansinn þarna á götunni, en við kunnum því bara vel og létum eins og við værum heima lijá okkur innan um þetta barnsglaða og fallega fólk. Loks tókst okk- ur þó að konta okkur upp í bílinn og liús- freyjan kom með fullt fangið af vínberjum og gaf okkur í nestið. E R E V A N Er clegi hallar Og fyrr en varir og hlukha hallar hver stjarna starir þá hem ég aftur með stóru auga til Erevap, á Ercvan, á vina fundinn en myrhrið svarta i fagra lundinn flýr mánann hjarta i faömi þinum og munahlómið ó, Erevan. í Erevan. Nú hrosir sólin Svo dreltli ég fulliO svo hlitt um jólin er glóir gullið og her mér kveðju og geisli brotnar frá Ararat. á Ararat. Þinn hvíti faldur Eg dansa um niclur um allan aldur og fer á fcrtur er óshadraumur með fjallablccnum minn Ararat. á Ararat. Hjá hvers manns vegi Frá þinu hjarta á heitum degi shin hrosið hjarta er liöggvinn brunnur og harnsleg gleði í Erevan, ó, Erevan. og guðaveigar Er degi hallar því glaöur teygar og hluhha hallar því gott er vatniÖ þá hem ég aflur i Erevan. til Erevan. G. G. Geit á annan í jólnm 19.56. BRÉF dags. 15. marz 1957 frá frú Eugenie Cotlon, forseta Al- þjóðasambands lýðrœðissinnaðra kvenna til undirnefnd- ar afvoþnunarnefndar Sameinuðu þjóðanna, sem situr á rökstólum i London. Að upphafi nýs fundar undirnefndar afvopnunar- nefiidarinnar leyfi ég mér að flytja yður þá innilegu von milljóna kvenna allra landa, að starf yðar megi hera góðan árangur. Konur vilja frið. Þær vilja ekki stríð, sem kostar svo miklar fórnir og sorg. Nú eru þær áhyggjufullar vegna vaxandi alþjóðlegra vieringa og endurvakningar hernaðarblakka. Allar stjórnir segjast fylgjandi afvopnun, en margar þeirra efla í raun víghúnaðarkapphlaupið. Þær jafnvel endurvígbúa land, sem var afvopnað af bandamönnum í siðasta stríði, en á það litu þjóðirnar sem fyrsta skref- ið að almennri afvopnun. Fleiri og fleiri kjarnorkuvopn eru framleidd og haldið er áfram vetnissprengjutil- raununi, sein eru hættulegar lífi jarðarbúa. Það hæfir, að nefndin um afvopnun þekki vilja |)jóð- anna. Því tek ég mér fyrir hendur að koma á framfæri við yður friðarþrá milljóna kvenna og mæðra, sem eru meðlimir Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna. Þessar konur hafa ekki gleymt þeim -10 milljónum manna, sem létu lífið í síðasta stríði. Þær skora á nefnd- ina að gera ráðstafanir til að raunveruleg afvopnun komist í kring. Þær biðja þess sérstaklega að samkomu- lag náist um hann við kjarnorkuvopnum og að tilraun- um með vetnissprengjur verði þegar í slað hætt. E. COTTON, forseti AlþjóÖasambands lýðrccÖissinnaðra kvenna. Filman. Sam Goldwin, forstjóri Metro-Goldwinfélagsins, keypti oft dýru verði góð filmhandrit frá Evrópu. Einu sinni gcrði hann boð fyrir belgíska skáldið og Nóbelsverðlaunahöfundinn Maurice Macterlinck, sem eins og kunnugt er hafði skrifað bók um líf býflugunn- ar. „Eg veit að þér þekkið ekki til filmtækni, sagði Goldwin, en það gerir heldur ekkert til. Takið yður nú til og umskrifið yðar beztu bók fyrir filmuna. Og gefið yður nógan tima." Nokkrum vikum síðar kom áfaeterlinck með handrit- ið. „Nú skulum við fá að sjá það allra bezta!" hrópaði Goldwin stórhrifinn og flýtti sér með handritið inn á einkaskrifstofu sína. Tveim mínúlum seinna kom hann fram aftur, reif í hár sitt og öskraði: „Guð minn góður, hetjan er býfluga." 44 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.