Melkorka - 01.06.1957, Blaðsíða 23
[i'ftr lirhýningar bvenna
I>Ó að nokkuð sé liðið síðan Kvenréttindafélag fs-
lands hélt sýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins, hæfir að
minnast hennar lílillega í sambandi við aðra sýningu.
Sú sýning var víst fyrst og fremst bókasýning.
Af sumu því sem sýnt var a£ listiðnaði, varð ekki séð,
að islenzkar konur stundi þessa mennt, heldur miklu
fremur einhverja andhverfu hennar, sérstaklepa minn-
lst ég hinna máluðu muna úr postulíni, viðvanings-
'egra að handbragði, á þeim gaf einkum að líta hina
leiðinlegu kynfylgju kvennanna, rósina, það er sagt
meira vandaverk að mála rósir en nokkuð annað, og
■■Uitið að engum hafi tekizt það nema einum manni,
hann hét Fantin-Latour. Ég held að þetta rósaverk
hafi vakið mikla aðdáun á sýningunni, og Jrólt fjarska-
lega sætt og lækkert.
Auk Jressara veiklulegu tilrauna til að mála á postu-
bækur fyrir fullorðna. Vel má vera að börn
°g unglingar skilji ekki niður í kjölinn allt,
sem Stefán vill segja, en það gleymist ekki
°g seinna eykst skilningurinn og þá er aft-
ur lrægt að njóta sömu sögunnar bara á
dýpri liátt. Svo er því varið með Æfintýri
H. C. Andersens, að börn skilja sáralítið af
þeini boðskap, sem þau hafa að flytja, þó
blandast engum hugur um, að þau séu hið
akjósanlegasta lestrarefni fyrir börn. Kann-
ski er það í og með af því að okkur finnst
svo sjálfsagt að lesa þau og skýra þau fyrir
börnunum. Þannig er einnig um bækur
Stefáns, liann ætlast beinlínis til, að for-
Hdrarnir njóti þeirra með börnum sínum.
Hanna Dóra er þess vegna bók handa
óllu heimilisfólkinu. Fíngerð, létt og spenn-
andi saga, en með djújDum trega á milli lín-
anna, sent aðeins þroskaður lesandi skilur.
Þegar bókinni er lokið viljum við heyra
nieira um þetta fólk. Okkur langar til að
vita hvað verður úr þeim ívari Klingen-
berg og Hönnu Dóra og vonum að Stefán
láti ekki hér staðar numið.
Vilborg Dagbjartsdóttir
lín mátti sjá tilraunir til myndvefnaðar. Málaralistin bar
af öðrum listum, en val myndanna virtist mundu hafa
verið heldur handahófskennt. En svo var þar mynd eft-
ir Barböru Arnason, útlenda konu, og Jrað var falleg
rnynd.
Þess vildi ég óska að Barbara Árnason mætti teljast
íslenzk. en þaff . hún aldrei orðið, því mcnntun
hennar er af öðrum toga spunnin. Hún er hámenntað-
ur listamaður, henni skeikar ekki. Meðal þess fegursta,
sem ég hef séð eftir hana, eru motturnar, sem nú er
verið að sýna í Regnbogasalnum, og ég trúi því varla,
sem segir í Tímanum í grein eftir Sigríði Thorlacius,
að þessar frumlegu og fallegu gerðir mundu ekki ganga
vel út hér í Reykjavík e£ gerðar væru margar a£ hverri,
fólk muni heldur kjósa sér forljótar mottur, svo sem
verið hefur. Að minnsta kosti vildi ég óska þess að
einhver þeirra væri komin á þann stað, sem virðist vera
þeim ósköpum ofurseldur, að þar skuli vanta mottu
til eilífðar, en það er hérna fyrir framan. Og Jiakka ég
fyrir þessa góðu sýningu og óska þess að fleiri mættu
á eftir koma.
Mdlfriður Einarsdóttir
Áfmælissýning K.R. F. í.
I fyrsta hefti þessa árgangs Melkorku er grein, sem
nefnist: Litið um öxl, og er höfundur hennar Nanna
Olafsdóttir. I greininni, þar sem annars er mjög vin-
samlega talað tim Kvenréttindafélag íslands, segir svo
m. a.:
„Á fimmtugsafmælinu hélt félagið heldur ómerka
sýningu á ýmsum verkum kvenna í list og bókmennt-
um. Þó var fengur að fullkominni skrá yfir bækur eftir
konur."
Svo mörg eru þau orð, sem þessari sýningu eru helg-
uð af rúmi blaðsins. Onnur blöð, sem fulltrúa áttu við
opnun sýningarinnar gátu hennar að nokkru og yfir-
leitt vinsamlega. En ég verð að segja, að ég er töluvert
hissa á þvi, að greinarhöfundur skuli telja sér sæm-
andi að koma fyrir hönd blaðs síns á 50 ára afmælis-
sýningu K.R.F.Í. og afgreiða hana með litlu meira en
einu lýsingarorði henni til hnjóðs. Það er ekkert við
þvi að segja þótt kröfur jiær, sem Nanna Ólafsdóttir
gerir til sýningar, sem þessarar, séu það háar, að þeim
MELKORKA
55