Melkorka - 01.06.1959, Blaðsíða 22
/ 1 'N
1. sept. alþjóðabaráttudagur
fyrxr friði
Dagana 8.—13. maí hélt heimsfriðarráðið ráð-
stefnu í Stokkhólmi til að minnast 10 ára starf-
semi heimsfriðarráðsins. I ávarpi sem ráðstefnan
sencli frá sér var skorað á þjóðir heimsins að
gera 1. sept. 1959 að sérstökum baráttudegi fyrÍT
friði, gegu hervæðingu, kjarnavopnum og kölylg,
strlði.
1. sept. 1959 eru 20 ár liðin síðan heimsstvrj-
öldin síðari braust út og enn ógnar endurher-
vaðing Þýzkalands friðnum í Evrópu.
Þær konur er sátu ráðstefnu heimsfriðarráðs-
ins, sendu ávarp til allra kvenna heims, þar segir
meðal annars:
„Við konur úr öllum heimsálfum staddar á
ráðstefnu 1 Stokkhólmi, höfum ákveðið að hefja
baráttu gegn spennu í alþjóðamálum en fyrir
friðsamlegum samningum þjóða í milli og snú-
um okkur í því skyni til allra þjóða.
. Abyrgð kvenna til verndar lífi núverandi og
komandi kynslóða er mikil. Konur, mæður, takið
þátt í þessari miklu baráttu, sameinið krafta
ykkar til að bægja styrjaldarhættunni frá og
koma í framkvæmd banni á kjarnavopnum og
hverskyns tilraunum með þau.
Við viljum frið, við viljum vináttu þjóða í
milli. Sameinum kröfur okkar, beinum þeim til
stjórnarvaldanna og knýjum þau til samninga í
samræmi við vilja fólksins.
Konur heims, látum oss verja af ölluin mætti
heimili vor og börn.“
Ása Ottesen.
V_______________________________________________
Jjað er alltaf hún sem stendur höllum fæti.
Velgengni hans verður henni ímynd þess
ofureflis sém hún hefur alltaf átt við að
etja. Hann byrjar sem niðursetningur í
Görðum, hún endar þar á sama stigi. Hann
hefst frá umkomulausri æsku og síðar
vinnumennsku til síhækkandi metorða í
héraðinu, er að lokum orðinn mektarbóndi
á einni beztu jörð sveitarinnar og með-
hjálpari við Garð&kirkju. Hann eignast
konu sem er mikillar ættar og átti undir
liögg að sækja að fá hennar, slíkt hefur auk-
ið mörgum manni metnað, að sýna það að
liann sé maður til að komast áfram. Ingi-
björg giftist að vísu strax árið sem hún
kernur í sveitina og má Jaað vera nokkur
dómur henni í vil, en hún verður þó aldrei
annað né meira en kona þurrabúðarmanns
og var ekki hátt Jrrep í augum samtíðarinn-
ar. hau hjónin fá að vísu ágætan vitnisburð
í húsvitjanabókinni: eru bæði prýðilega
læs og skrifandi og kenna börnum sínurn
lestur og skrift. En að livaða gagni kemur
Jreim Jrað í glórulausu baslinu og fátækt-
inni? Það skyldi þó ekki vera að slíkt sé
allt að því hermdargjöf þeim sem enga eiga
bókina að lesa og engan pappír að skrifa á,
né stundir aflögu frá lífsstritinu. Að
minnsta kosti er nokkurn veginn víst að
þessi listfenga erfiðiskona hefur ekki sóað
tíma sínum í það að skrifa ljóð sín né lausa-
vísur. Það litla senr til er, lrafa aðrir geymt.
(Og svo rnætti líka spyrja í hve háu gengi
skáldin voru á Álftanesi og víðar á þeim
tíma. Kannski Grímur gæti eitthvað borið
um það?)
Hún nrissir nrann sinn eftir tuttugu ára
sambúð frá mörgum ungum börnum, Jrað
yngsta um 5 ára. Þá unr nriðjan aldur virð-
ist hún vera Jrrotin að heilsu og kröftum og
er sagt Irún hafi einhverntíma um Jrað leyti
gert tilraun til að farga sér. Börn liennar
fara sitt í Iiverja áttina til vandalausra og
lrún verður sjálf mikiilll einstæðingu,r og
vill helz.t fara huldu höfði. En sá sem hjarir
verður einhversstaðar að vera og kemst ekki
hjá Jrví að eiga sér einlrverja sögu. Og nú
liggur leiðin lrina afmörkuðu slóð úr einu
kotinu í annað í húsmennsku, sem virðist á
þeim tíma vera eitthvert vonlausasta hlut-
skipti sem nokkrum var útlrlutað, frá
Hjallakoti að Svalbarða, frá Svalbarða að
Hjallakoti, einir liraklrólarnir öðrum verri,
frá húsmennsku í vinnukonustöðu í tvö ár,
aftur að reyna húsmennskuna, vera sjálfrar
sín, draumurinn um frelsið sem ekkert
frelsi er — frá ájnján til allsleysis unz. hún
gefst upp farin að kröftum og skrifast nú í
kirkjubækurnar sveitarómagi, Jretta voða-
lega sent ekki varð lengur umflúið og eftir
54
MELKORKA