Melkorka - 01.06.1959, Blaðsíða 23
það er hún jafnan neðst á blaði við mann-
tal heimilisfólksins, hún, skáldið af skáld-
um komin, stórbokkinn að norðan sem al-
drei Jiefur fengið að reisa liöfuðið í fulla
hæð, útlaginn úr ættbyggð sinni frá
bernsku, leiksoppur grárra örJaga sem hún
átti sjálf enga sök á, fær ekki einu sinni að
deyja þó hún óski þess. Mælirinn er skek-
inn og fleytifullur, lienni liefur ekki verið
hlíft við neinu. En það er eins og hún beygi
sig aldrei undir örlög sín. Hún brestur en
bognar ekki. Sálarþrek hennar bilar um
stund og frá þeim tíma mun vera það við-
urnefni er hún hlaut.
En þá virðist sem óveðrinu sloti undir
kvöldið. Hún lendir á góðu heimili lijá
séra Þórarni í Görðum og hans ágætu konu
madömu Þórunni. Þau eru bæði frábær að
mannkostum og í mörgu á undan sinni
samtíð. Þarna eignast hið lnjáða skáld at-
hvarf í ellinni. Það hemar yfir sárin. Það er
létt af henni áhyggjum og vonlausu striti
fyrir daglegu brauði sínu og sinna. Hún
mætir sarnúð og skilningi og því er lraldið
til liaga sem hún yrkir. Þeir sem annars er
sri gáfa léð, geta aldrei látið það vera að
skapa eitthvað ef hlé verður á striti og á-
hyggjum. Þarna hefur ljóðgáfa lrennar
fundið lrljómgrunn. Þótt ég lrafi engar
sönnur fyrir því, þætti mér ekki ólíklega til
getið, að hún hafi ort í Görðunr það litla
senr geynrzt hefur eftir lrana. Þótt lrún sé
sveitarómagi er hún virt á þessu menningar-
heinrili vegna listar sinnar og gáfna. Henni
leika enn töfrar á tungu, og í örbirgð sinni
og allsleysi ræður lrún þó yfir auðlegð orðs-
ins, það verður ekki frá lrenni tekið. Hún
yrkir sjálfri sér til lrugarléttis og fólki stað-
arins til skemmtunar. Það er auðséð á kvæði
hennar að lrún er í sátt við heimafólkið á
þessu nræta prestsetri og ber til þess lrlýjan
lrug. Beiskjan senr strýkur um strengi í síð-
asta erindinu beinist á engan lrátt að því,
heldur að örlögum lrennar sjálfrar. Huggun
lrennar er þó án allrar sjálfsvorkunnar,
kaldræn: Heimurinn dæmir lrana ei vel /
lronunr að fylgja skárst ég tel.
Jafnlaunasamþykktin
Eftir Öddu Báru Sigfúsdóttur
Arið 1951 gerði 34. þing Alþjóðavinnu-
málaskrifstofunnar samþykkt, sem nefnd
er Jafnlaunasamþykktin frá 1951. Nafn sam-
þykktarinnar felur í sér glæsilegt fyrirheit,
og það leið ekki á löngu áður en íslenzkar
konur tóku að gera þá kröfu að íslendingar
fullgiltu sanrþykktina í landi sínu. And-
stæðingum launajafnréttis og úrtölufólki
tókst þó að tefja fyrir framgangi málsins til
ársins 1957, en þá var samþykktin fullgilt af
Islands hálfu. Líklega hafa margir þeiiæa
senr um nrálin deildu ekki þekkt mikið
meira af samþykktinni en nafnið eitt, og
haldið hana hafa að geyma strangari fyrir-
nræli unr launajafnrétti en raun ber vitni.
Þó nrá vera að einhverjir þeirra, sem stóðu
að þingsályktun, sem sanrþykkt var árið
1954, þess efnis að skora á ríkisstjórnina að
undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til þess
að hægt yrði að fullgilda Jafnlaunasanr-
þykktina, hafi fullvel vitað að engar slíkar
ráðstafanir þurfti að gera, en þótzt þar með
hala vísað málinu frá á ábyrgan hátt. Að
sjálfsögðu gerði svo sú ríkisstjórn, sem skor-
að var á engar ráðstafanir.
Lesendur Alelkorku hafa líklega fæstir
séð texta Jalnlaunasanrþykktarinnar og þyk-
ir nrér því rétt að birta hér þær greinar
MELKORKA
55