Melkorka - 01.03.1960, Blaðsíða 3

Melkorka - 01.03.1960, Blaðsíða 3
MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjórn: Nanna Ólafsdóttir, Rcykjahlið 12, Reykjavik, sitni 11156 . Þára Vigfúsdóttir, Þingholtsstræti 27, Reykjavík. Utgefandi: Mdl og menning JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR: SONARGÆLA Ymur mér i brjósti andvarp milljóna, eitt í öllum áttum veraldar: Hvað bíður handa hvitra og dökkra, hlýrra, lifandi lianda mannsbarna? Sé ég í hug mér, sé i augu þin, sé á hönd þina, hugljúfi mömmu. Höndin þín smáa, hlý og lifandi, opnum lófa við andlit mi.'t gœlir. Veit ég i öllum áttum veraldar eins gcela við móður ungar hendur, brúnar og gular, blakkar og hvitar, hlýjar, lifandi hendur mannsbarna. Handa njóti líf hvitra og dökkra, hlýrra, lifandi handa mannsbarna. Sé ég í hug mér, sé á hönd þína, liþra smáfingur, lófa þinn mjúkan. Kyssi ég i lófa þinn kærleiksþelið, ástúð í óvita unga fingurgóma. Megin og mildi mannshönd smárri vaxi. Beri líf ijósi Ijúflingshönd hvit. MELKORKA 3

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.