Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2001, Blaðsíða 23

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2001, Blaðsíða 23
 Myndin er tekin á gamla malarvellinum á Siglufirði 1944. Karlakórinn Vísir söng þar sem oftar. Þarna má sjá Sigurjón Sæmundsson, Jón Sæmund son hans, Hjört Hjartar þáverandi kaupfélagsstjóra og Sigurð Gunnlaugsson, allt miklir söngmenn. Draumar dags og nœtur Bjarni Marinó Þorsteinsson, höfundur þessara ljóða og sagna, er Siglfirðingur. Búinn að eiga heima á Siglufirði yfir 50 ár. Hann er fæddur á Akureyri, fluttist ungur í Fljót í Skagafirði, þaðan til Akureyrar aftur og svo til Siglufjarðar. Þar hefur hann átt mest af sínum starfsferli. Verið þar verkamaður og verkstjóri í mörg ár og síðan fiskverkandi. Verið í hagsmunanefnd S.Í.F. í nokkur ár og auk þess starfað mikið að félagsmálum. Bjarni Marinó er kvæntur og á fjögur uppkomin börn. Þessi bók, er fjórða bók höfundar. Bókin fæst eins og er aðeins hjá útgefanda í síma 467 1530 á Siglufirði. Væntanlegir kaupendur geta líka sett sig í samband við Helgu Ottósdóttur í síma 557 611 í Bjarni Marinó Reykjavík Þorsteinsson. Lakksmiðjan óskar Siglfiróingum í Reykjavík og nágrenni til hamingju með 40 ára afmæli félagsins Verið ávallt velkomin LAKKSMIÐJAN ehf. Ari Jónsson - Sími/Fax 557 7333 Smiðjuvegur 4 E (græn gata) 200 Kópavogur Kennitala 490388-1769 - VSK.nr. 60905 Danskennarasystkin in í Dansskóla Heiðars Astvaldssonar senda Siglfiröingafélaginu bestu hamingjuóskir með 40 ára afmœlið Frá vinstri: Edda, Guðrún, Heiðar, Guðbjörg og Harpa.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.