Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1963, Blaðsíða 18

Vesturland - 24.12.1963, Blaðsíða 18
18 VESTURLAND LISTER BLACKSTONE DIESELVÉLAR Hið glæsilega nýja farþegaskip Vestfirðinga m/s Fagranes, er búið LISTER aðal- og hjálparvél. Flest hinna nýju fiskiskipa sem koma til landsins eru einnig knúin LISTER aðalvélum og LISTER hjálparvélum. Getum útvegað með stuttum fyrirvara eftirtaldar stærðir aðalvéla: Einnig hjálparvélar í mörgum stærðum. Garðastræti 6, Reykjavík — Sími 1-54-01 300 hestöfl 360 — 400 — 495 — 600 — 660 — 800 — VúliisnEmi hf. Öllum þeim, sem á margvíslegan hátt sýndu hlýhug og vináttu á sjötugsafmæli minu þann 14. des. sendi ég mínar hjartanlegustu kveðjur og þakkir. Guð blessi ykkur öll. Jón Magdal Jónsson. Hjartans þakkir færi ég öllum fjær og nær, sem sýnt hafa mér og bömum mínum vinarhug og hjálpsemi í erfiðleikum okkar. Guð gefi ykkur gleðilegt ár. Sigfríð Lárusdóttir Hnífsdal. Innilegt þakklæti til allra sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför bróður okkar Alberts Rósinkarssonar. Systkini hins látna. hitta þig, Lilla . . . Þá á morgun. Á kaffistofunni, hún er í Austurstræti, ég held vinstra megin á götunni, er það ekki vestanmegin? Þá á morgun, um eittleytið. Það er miðvikudagur . . . Hvað segirðu? Er það þriðjudagur? Æ, ég er alveg ringluð. Ég hélt að það væri þriðjudagur. Fyrirgefðu, elsku Lilla mín. Mér er alveg ómögulegt að hitta þig á morgun ef það er þriðjudagur. Ég þarf að mæta í hádegismat, sem ég var bú- in að lofa mér í fyrir lifandi löngu, fyrir mörgum vikum, og ég er búin að svíkja það svo mörgum sinuum, að ég þori ekki að gera það aftur . . . . Þú getur það ekki á miðvikudag? En hvað það var leiðinlegt .... Jæja, ég verð að reyna seinna. Ég verð heima allan eftirmiðdaginn fram til tuttugu og fimm mínútur yfir fimm, en þá verð ég að fara niður í bæ .... Já.... Jæja, það var gott að við gátum rabbað svolítið saman, hvað sem öðru líður . . . . Já, við sjáumst bráðum . . . . Hvað? Nei, bráðum — B eins og í Bjarni . . . . Já, bráðum .... Bless, Lilla . . . . Bless. Bless. Bless.“ (Lausl. þýtt og staðfært) Verðlaunaskák|iraulir Eins og undanfarin ár efnir Taflfélag ísafjarðar til skák- þrautakeppni, og er öllum heimil þátttaka. Þrautirnar eru fimm að tölu og sá, sem leysir þær allar, hlýtur sem verðlaun vandaða þýzka taflmenn, blý- þyngda. Berist margar réttar lausn- ir, verður dregið um verð- launin. Lausnir skal senda fyrir 20. jan. n.k. merktar Verðlauna- skákþrautir T.Í., Pósthólf 22, ísafirði. 1. þraut: Hvítt: Kóngur h4, Drottn- ing hl, Hrókur bl, Biskup a4. Svart: Kóngur a2, a3, b2. Hvitur mátar í 2. leik. 2. þraut: Hvítt: Kóngur g8, Drottn- ing e2, Hrókur d4, Riddari d8, Biskup f8. Svart: Kóngur e8, Hrókur e5, Biskup í'4, Riddari c3. Iivítur mátar !í 2. leik. 3. þraut: Hvítt: Kóngur h2, Hrókur b3, Hróltur b5, b2. Svart: Kóngur a2, a4. Hvítur mátar í 5. leik. 4. þraut: Hvitt: Kóngur g5, Riddari i5, Biskup c4, e2. Svart: Kóngur e5. Hvitur mátar í 7. leik. 5. þraut: Ilvítt: Kóngur el, Biskup a4. Svart: Kóngur g2, Riddari h4, h3. Hvítur heldur jafntefli.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.