Vesturland - 24.12.1963, Blaðsíða 19
VESTURLAND
19
Á árinn 1964:
Tvöfalt fleiri miðar útgefnir
Tvöfalt fleiri vinnindar dreiddir en áðnr var
Þeir viðskiptavinir, sem vilja bæta við sig miðum láti vita
sem fyrst. Athugið að þér getið bætt við miðum með sömu
númerum og þér áttuð áður.
Eigum enn til sölu heilmiða og hálfmiða fyrir nýja
viðskiptavini.
Dregið í 1. flokki 15. janúar.
urnurri iAskóla íslms
umboðið á ísafirði
1i
JOISASAR XÖ MAS S O
Fjórir Isfirðingar, Stígur Stígsson, Ole N. Olsen og
bræðurnir Kjartan og Trausti Sigmundssynir, unnu sl.
sumar það afreksverk, að leggja að velli bjarndýr, sem
gengið liafði á land hjá Horni. Myndin sýnir þrjá þeirra
félaga með björninn á milli sín.
HANSA-
GLUGGAKAPPAR
GLUGGATJÖLD
OG HURÐIR
framleitt eftir pöntimum.
Hringið i umboðsmann okkar á Isafirði:
Jón Pál Halldórsson — sími 222
HANSA-
HILLUR OG
VEIZLUBAKKAR
fást í Húsgagnaverzlun Isafjarðar
\