Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 146
140
BUNAÐARRIT
gerði mér grein fyrir starfsemi þessarar ríkisstofnunar.
Starfsfólk er u. þ. b. 60, í aðalstöðinni og Búreikninga-
stofum í Kristjánssandi, Bergen, Þrándheimi og Bodö.
Starfseminni má skipta í þrennt. 1 fyrsta lagi úrvinnsla
úr búreikningum og gerð ársskýrslu. 1 öðru lagi rann-
sóknir á sviði landbúnaðarbagfræði, sem birtar em ár-
lega eða þegar rannsókn er lokið. I þriðja lagi er upplýs-
inga- og ráðunautaþjónusta mikilvægur þáttur. Hag-
skýrslur yfir landbiinaðinn byggðar á búreikningum, ná
allt til ársins 1911. Bændur vom gerðir bókhaldsskyldir
1954, en frá árinu 1950 liafa um þúsund búreikningar
verið teknir til úrvinnslu í aðalstöðvunum og meðaltölur
birtar í ársskýrslu stofnunarinnar. Lögð er áherzla á
að fá búreikninga frá búum, sem sýna raunliæfa út-
komu fyrir viðkomandi landssvæði, og jafnframt er lögð
áberzla á að fá búreikninga frá sömu bændum ár eftir ár.
Niðurstöður úr búreikningum, sein teknir eru til lir-
vinnslu, em færðar inn á sérstök eyðublöð, sem síðar
em tölvuritaðar (gataðar). Búreikningar eru ekki gerðir
upp í tölvu, en unnið er að því að móta kerfi, sem ef til
vill verður ekki ósvipað því kerfi, sem liér liefur verið
mótað.
Norðmenn leggja mikla áherzlu á leiðbeiningastarf-
semi í liagfræði og eru þar mjög framarlega. Eyvindur
Jónsson gerði eitt sinn grein fyrir tilraunabúunum, sem
eru nú um 100 að tölu, en 300 bændur bafa lokið sinni
áætlun. Auk þess eru 400 búreikningafélög með um
3.000 meðlimi. Starfandi em jafnframt 8 „Driftsringer“
(Rekstrarbringir) með 60—80 meðlimum livert. Ráðu-
nautar í Jiagfræði aðstoða við áætlanagerð lijá liverjum
liónda í þessum félagsskap.
Samkvæmt ársskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 1971 er
meðalbústærð í Noregi 14,6 liektarar Jands, þar af 26,5%
notaðir fyrir kornrækt, 3,5% kartöflurækt, 2,6% garð-
ávextir, grænfóður 5,5%, tún og ræktað lieitiland 62,2%
eða 9,08 Jia. Meðaluppskera af túni er 3.510 F. E/lia, en