Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 334
328 BÚNAÐAKKIT
varnargirðingar í Hrófbergshreppi, að Hrófbergi og
Innra-Ósi.
Dómnefnd á sýningunni skipuðu ráðunautarnir, Leifur
Kr. Jóliannesson, Egill Bjarnason og Brynjólfur Sæmunds-
son.
Flokkun lirútanna varð sem hér segir:
I. hei&ursver&laun hlutu eftirtaldir 6 hrútar,
raðaff eftir stigum:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Ilnykill* 120, 3 v. ... 87.0 stig Hjalti Guðmundsson, Bæ, Ámeshreppi
2. Bjössi* 255, 3 v..85.0 — Alfreft' Halldórss., Kollafjarðarn., Kirkjubólshr.
3. Máni* 121, 4 v....84.0 — Bernharð Andrésson, Norðurf., Árneshreppi
4. Nói* 253, 3 v......81.0 — Sauðfjárræktarfélag Kirkjubólshrepps
5. Valur* 265, 3 v...81.0 — Björn Karlsson, Smáhömrum, Kirkjubólshrcppi
6. Hnútur* 319, 2 v. ... 80.0 — Lýður Magnússon, Húsavík, Kirkjubólshreppi
I. ver&laun A hlutu þessir 7 hrútar, óra&a&:
Nafn og aldur Eigandi
Háleggur* 114, 3 v............. Benedikt Valgeirsson, Árnesi, Árneshreppi
Hnokki* 151, 4 v............... Siguröur Arngrímsson, Klúku, Kaldrananeslir.
Smári* 42, 5 v................. Jón Loftsson, Hólmavík, Hólmavíkurhreppi
Smári*, 1 v.................... Arngrímur Ingimundarson, Odda, Kaldranan.hr.
Stubbur*, 5 v.................. Þórður Sigurðsson, Undralandi, Fellshreppi
Svanur*, 48, 2 v............... Jón Loftsson, Hólmavík, Hólmavíkurhreppi
Vífill 156, 3 v................ Arngrímur Ingimundarson, Odda, Kaldranan.hr.
I. ver&laun B hlutu þessir 5 hrútar, óra&a&:
Flóki*, 3 v.................... Sigurður Jónsson, Felli, Fellshreppi
Glæsir*, 4 v................... Halldór Halldórsson, Ilrófbergi, Hrófhergshr.
Gutti* 162, 2 v................ Bjarni Guðmundsson, Bæ, Kaldrananeshreppi
Háleggur*, 4 v................. Þórður Sigurðsson, Undralandi, Fellshreppi
Svanur*, 3 v................... Sigurjón Sigurðsson, Grænanesi, Hrófbergshr.
Bezti hrútur sýningarinnar var dæntdur Hnykill 120,
3 v., Hjalta Guðmundssonar í Bæ í Árneslireppi. Hnykill
120 er fæddur í Árnesi, sonur Nökkva 97, sem á afkvæma-
sýningum sama Iiaust hlaut fyrstur hrúta í Strandasýslu
Iieiðursverðlaun fyrir afkvæmi, og Stuttleitar 778. Þungi
og mál Hnykils 120 voru 126 kg — 116 cm — 26 cm —•
131 mm. Helztu einkenni eru þróttlegt höfuð, rýmismikill