Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 340
334
BÚNAÐARRIT
I. verðlaun A hlutu, óraSafi:
Nafn og aldur Eigandi
Hnífill*, 9 v.................. Hreinn Ólafsson, Helgadal, Mosfellslireppi
Krúsi, 2 v..................... Kristjón Kristjónsson, Bessastöðum, Bessast.hr-
Gulkollur, 3 v................. Guðmann Magnússon, Dysjum, Garðahreppi
Bjartur, 5 v................... Sæinundur Ólafsson, Sjafnargötu 2, Reykjavík
Hörður, 2 v................. Þorgeir Jónsson, Möðruvöllum, Kjósarhreppi
Kubbur, 3 v. ................ Hjörtur Þorsteinsson, Eyri, Kjósarhreppi
Stubbur, 1 v................. Kristinn Sigfússon, Norðurkoti, KjalarneshrepP1
Óðinn*, 4 v................. Gunnar Árnason (o. fl.), Keflavík
I. ver'Slaun B hlutu, áraóaíS:
Dorri*, 1 v..................... Hreinn Ólafsson, llclgadal, Mosfellshreppi
Salómon*, 4 v...................Brynj. Ástþórss., Minna-Knarram., Vatnsleysustr.
Hnífill*, 4 v................... Þorlákur Gíslason, Vík, Grindavík
Fífill, 2 v..................... Jón Gíslason, Álftröð 7, Kópavogi
Blesi*, 2 v..................... Páll IJelgason, Reykjalundi, Mosfellslireppi
Gulur*, 1 v..................... Níels Paulsen, Görðum, Grindavík
Drífa. Prúður er því samfeðra hrútunum, sem voru í
efsta sæti á héraðssýningum í Skagafirði og Vestur-Húna-
vatnssýslu haustið 1970. Prúður er lágfættur, hausfríður,
jafnvaxinn og ræktarlegur með ágæta ull. Þokki í Meðal-
felli er heimaalinn, f. Þokki 33, m. Hvít 27. Hann er haus-
fríður, jafnvaxinn og gróinn í baklioldum, með jafna og
góða ull. Bjartur í Pálshúsum er ættaður frá Vilbergi
Daníelssyni í Hafnarfirði, f. Kári Sigurðar Ó. Sigurðssonar,
Hafnarfirði, frá Kárastöðum í Þingvallasveit, m. Stygg.
Bjartur er langvaxinn og sterkbyggður lirútur með trausta
fótstöðu. Bjarmi í Eyrarkoti er ættaður frá Miðdal, f.
Loki frá Kárastöðum í Þingvallasveit.
1 Kjalarnesþingi liafa sauðfjársæðingar ekki verið í
stórum mæli viðhafðar, þó gætti áhrifa þeirrar starfsemi
á héraðssýningunni. M. a. átti Þokki 33 þar þrjá syni, tvo
efstu hrúta í I. heiðursverðlaunum og einn son í A-flokki.
Ritað í marz 1973.