Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 333
HÉRAÐSSÝNINGAR Á SAUÐFÉ
327
Nafn og aldur Eigandi
L.-Bjartur, 1 v............... Ólafur Valdimarsson, Uppsölum, Fr.-Torfust.hr.
Austri, 1 v................... Jón Jónssqn, Eyjanesi, Staðarhreppi
Kollur, 1 v................... Eggert Ó. Leví, Valdalæk, Þverárlireppi
Þokki, 4 v.................... Jóhannes Guðmundsson, Helguhv. Kirkjuhv.hr.
Blettur, 2 v.................. Pálmi Jónsson, Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr.
Kollur, 4 v................... Eyjólfur R. Eyjólfsson, Geitafelli, Kirkjuhv.hr.
Durgur, 4 v................... Jóhannes Guðmundsson, Syðri-Þverá, Þverárhr.
er getið. Pjakkur er því samfeðra Þokka í Nesi, sem stóð
efstur á liéraðssýningu í Skagafirði á þessu hausti. Dóm-
nefnd lýsir Pjakk svo: Hann er lágfættur, hausfagur og
afburða holdfylltur á baki og mölum og í lærum, og með
sæmilega vel livíta ull.
Sómi á Þóroddsstöðum er heimaalinn, f. Tígull frá
Melum í Hrútafirði, m. 262. Tígull er ekki liausfríður, en
með afburða sterkt og lioldgróið hak og vöðvafyllt læri,
en tæplega nógu fylltur á afturmalir. Sómi er 5. liður út
af Hnykli X-10. Fengur á Urðarbaki er lieimaalinn, f.
Ás 102 sæðisgjafi að Lundi, m. Prýði. Hann er ræktar-
legur og holdmikill, en fullgulur á ull.
Þokki 33 átti rúmlega 4. hvern hrút, eða 8 syni á hér-
aðssýningunni, þar af ldutu 5 I. heiðursverðlaun, tveir I.
verðlaun A og einn I. verðlaun B. Meirihluti I. heiðurs-
verðlauna hrúta voru út af sæðisgjöfum komnir.
Ritað í inarz 1973.
í Strandasýslu 1970
Eftir Brynjólf Sœmundsson
Haustið 1970 efndi Búnaðarsamband Strandamanna til
héraðssýningar á hrútum að afloknum lirútasýningum.
Á sýninguna voru valdir 18 lirútar úr öllum lireppum
sýslunnar norðan vamargirðingar í Bitrufirði, nema
Óspakseyrarhreppi, en þar féll hrútasýning niður. Sýn-
ingin var haldin sunnudaginn 4. október, beggja vegna