Heilbrigðismál - 01.07.1966, Page 12

Heilbrigðismál - 01.07.1966, Page 12
Frá þingi krabbameinsfélaga Norðurlanda f Finnlandi Hið árlega þing samtaka krabbameinsfé- laga á Norðurlöndum „Nordisk Cancerun- ion“, var haldið í Imatra í Finnlandi 13.— 18. ágúst s.l. Þessi þing eru haldin árlega, þ. e. fimmta hvert ár í hverju landi, þar sem mæta for- menn og ritarar krabbameinsfélaganna, leggja fram ársskýrslur sínar og reikninga og bera saman bækur sínar um hvað er efst á baugi í hverju landi. Formaður Krabbameinsfélags íslands, Bjarni Bjarnason læknir, og Halldóra Thor- oddsen ritari, sátu þingið. í sambandi við Jjetta Jíing var haldinn fundur formanna krabbameinsskráning- anna á Norðurlöndum. Formaður krabba- meisskráningarinnar liér, prófessor Ólafur Bjarnason, mætti Jiar fyrir íslands hönd. Einnig var haldinn sameiginlegur fundur með formönnum félaganna, riturum og for- mönnum krabbameinsskráninganna. Tvo síðustu dagana voru haldnar um- ræður um krabbamein í ristli. F. h. íslands tók þátt í Jieim umræðum próf. Snorri Hall- grímsson og flutti hann Jiar fyrirlestra um krabbamein í ristli á íslandi. Einnig flutti Þátttakendur frá íslandi á fiingi krabbameinsfélaganna á Norðurlöndum i Imalra, Finnlandi i ágúst 1966. Talið frá vinstri: Próf. Ólafur lijarnason formaður krabbaineinsskráningarinnar, Bjarni Bjarnason lœknir, forniaður Krabbameinsfélags íslands, Halldóra Thoroddsen ritari og prófessor Snorri Hallgrimsson, sem flutti fyrirlestur um krabbamein i ristli á Islandi. 12 VRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.