Heilbrigðismál - 01.07.1966, Blaðsíða 17

Heilbrigðismál - 01.07.1966, Blaðsíða 17
ki .). Ég reykti 2 pakka á dag og saug nxest- allan reykinn niður í lungun. Þegar 20 ára vist minni í sjóhernum lauk, iór ég í háskól- ann í North Carolina. Að loknu prófi fékk ég starf við San Diego sambandið. Kvöld nokkurt á leið xit í bílinn minn fékk ég hálfgert aðsvif og slagaði út til vinstri. Ég hafði íeykt stanzlaust alit kvöld- ið og fann að það var orsökin. Við Muriel, konan mín, reyndum að fara í bindindi, það stóð í viku. Eiginlega hafði ég ekkert yndi af reyk- ingunum, nema fyrstu sígarettunni að morgninum, annaxrs naut ég þeirra aldrei. Ibagðið í munninum á mér var eins og af fugladriti. Ég fékk lungnaþembu og varð andstuttur. Reykingarnar eyðilögðu matar- lystina. Ég kvefaðist jafnt og þétt. Árið 1956 reykti ég meira en nokkru sinni áður. Ég fór til Honolulu til að vinna hjá Star- Bulletin. í jxiní 1965 fór ég að fá magaverki, og ég varð að fara á fætur á hálftíma fresti alla nóttina til að drekka mjólk og reykja síga- rettur. í september 1965 fékk ég óstöðvandi hósta. Ég varð hás og fann til nístandi sárs- auka í brjóstinu vinstra megin. Ég fór til læknisins míns og lxann sendi mig í röntgenskoðun. Þú ert með mein- sernd í lunganu, sagði hann. Fjórum dög- um seinna tók lungnaskurðlæknir úr mér vinstra lungað. Eftir mánuð var ég orðinn vinnxxfær. Ég hafði ekkert reykt síðan dag- inn áðxir en ég var skorinn upp. Það var ekkert erlitt að hætta, þó var ég knúinn til þess. Mér fór prýðilega fram, þyngdist xxm 10 pund og leið vel. Þriðja janúar fannst mér ég vera orðinn kvefaður. Ég fór til skurð- læknisins míns, hann dældi rauðvínslituð- um vökva út xir brjóstholinu. Eg fór til hans nokkrum sinnxun, og læknirinn rninn sagði: þetta fer að styttast. Seinna sagði konan mín mér að hann lxefði sagt sér, þegar eftir aðgerðina, að ég gæti ekki lifað í heilt ár. Hún vildi ekki trúa því og sagði mér það ekki. Ég ásaka hana ekki fyrir það. Það eru til 4 tegundir af lungnakrabba- nxeini. Vaxtarlnaðinix virðist fara mjög eft- ir lxver tegxuidin er. Læknirinn minn sagði mér þetta. Hann sagði mér líka að af hverj- um 20 með lungnakrabba lifði einn af. Hin- ir 19 deyja. Þetta er nú lífsvonin, það er að segja sé allt gert sem hægt er til að bjarga sjúklingunum. Þar er ekki um nein helm- ingaskipti að ræða eins og gildir um sximar aðrar krabbameinstegundir. Læknirinn minn lítur á það sem köllun sína að fá fólk til að hætta reykingum. Hann segir að sam- bandið á milli lungnakrabba og reykinga verði ekki véfengt. Það er áætlað að einn af hverjum 8 karlmönnum sem reykja mikið (20 sígarettur eða meira á dag) í 20 ár fái lungnakrabba. Lungnakrabbameinið er ekki það eina sem leiðir af reykingunum. Þær tvöfalda hættuna á að fá kransæðasjxikdóma og lík- urnar til að deyja úr lungnaþembxx tólflald- ast. Krabbamein í munni, barkakýli, vél- inda og víðar kemur þar einnig til skjal- anna. Ég er hræddur unx að læknarnir séxx stundum miður sín xit af þessu. Þeir aðvara fólkið en því er ekki sinnt. Tóbaksauglýsingarnar ganga ljósum log- um. Læknirinn minn segir að milljónum dollara sé eytt í allskonar auglýsingar, til jxess að telja fólki trxi xnxx að reykingarnar geti bætt því xxpp allskonar vankanta. Á Ítalíu og í Stóra-Bretlandi hefur verið sett bann við öllum tóbaksauglýsingum í sjón- varpi. Ég lield það sé spor í rétta átt ,því eins og læknirinn segir, það á að gera allt til að hindra að börnin byrji. Ég veit ekkert hvort nokkur hættir að reykja vegna þessarar sögxi. Ég efast xxm það. Ekki ein einasta sál sem ég hef hvatt til að FRÉTTAIXRlíF UM HEIL15RIGBISMÁL 17

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.