Samtíðin - 01.07.1935, Blaðsíða 4
2
SAMTÍÐIN
L.GAMAN QG ALVARA^
Það var í fyrsta sinn, sem hún
hafði borðað miðdegisverð með ungu
mönnunum, og þegar annar þeirra
bauð henni whisky og sóda, svaraði
hún hneyksluð:
— Nei, þakka yður fyrir, það hef
ég aldrei bragðað á ævi minni.
— Nú, hvað er þetta! mælti aðdá-
andi hennar. — Þá skuluð þér vita,
hvernig yður geðjast að því.
Hún roðnaði og jankaði því feimn-
islega. Og síðan helti hann whisky og
sóda í glasið hennar. Að því búnu
snart hún það með vörunum, en
mælti jafnskjótt vonsvikin:
— Þér hafið svikist um að gefa
mér ærlegt skoskt whisky. Þetta er
írskt gutl!
Frúin: Ég þekki yður. Þér eruð
einn af sníkjugestunum, sem ég gaf
buffið í vikunni sem leið.
Betlarinn: Stendur heima, frú mín
góð. Við vorum þrír saman, og nú er
ég sá eini oklcar, sem eftir lifir.
írlendingur nokkur hafði fengið
starf á járnbrautarstöð, en þegar
fyrsta lestin, sem hann átti að taka
á móti, rann inn á stöðina, hafði hann
óvart steingleymt því, hvað stöðin
hét. En honum varð ekki ráðafátt,
heldur kallaði hann:
— Jæja, þá eruð þið nú hingað
komin, sem hingað ætlið að koma.
Allir, sem ætla út, komi hér. Gerið
þið svo vel!
■ Illlllllllllllllllllllllllli B
= Fatnaðar- n
= vörur.
= Rykfrakkar, 3
= Gúmmíkápur, =:
n Olíukápur, -=
Sportfatnaður, -
Ferðafatnaður,
= Olíufatnaður allskonar, =
— Sportskyrtur,
= Enskar húfur,
Sportbuxur, 3
Peysur allskonar,
Ullarteppi,
== Handklæði,
= Nærfatnaður,
Sokkar allskonar, 3
Náttföt. 3
Munið, að úrvalið er gott ==
— og smekklegt. 3
— »GEYSIR« r-
i lllIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllliMlMll i