Samtíðin - 01.07.1935, Side 27

Samtíðin - 01.07.1935, Side 27
SAMTÍÐIN 25 fra Bretlandi. Þar sagdi hann ei koma dag a vetr ok ei nott a sumr þa er dagr er lengztr. Til þess ætla vitrir menn þat haft at Island se Thile kall- at at þat er vida a landinu at sol skinn vm netr þa er dagr er lengstr. enn þat er vida vm daga at sol ser ei þa er nott er lengs. (Sem næst eftir hdr., Hauks- bók, Khöfn, 1892—96.) b) í aldarfarsbók þeirri, er Beda prestr heilagr gerði, er getið eylands þess, er Thile heitir ok á bókum er sagt at liggi VI. dægra sigling í norðr frá Bretlandi; þar sagði hann eigi koma dag á vetr og eigi nótt á sumar, þá er dagr er sem lengstr. Til þess ætla vitrir menn þat haft at ísland sé Thile kallat, at þat er víða á landinu er sól skínn um nætr, þá er dagr er sem lengstr, en þat er víða um daga er sól sér eigi, þá er nótt er sem lengst. (Landnámabók Islands, Khöfn, 1925.) C) f aldarfarsbók þeirri, er Beda prest- ur heilagur gerði, er getið eylands þess, er Týli heitir, og á bókum er sagt að liggi sex dægra sigling í norður frá Bretlandi; þar sagði hann eigi koma dag á vetur og eigi nótt á sumar, þá er dagur er sem lengstur. Til þess ætla vitrir menn það haft, að ísland sé Týli kallað, að það er víða á land- inu er sól skín um nætur, þá er dagur er sem lengstur. En það er víða um daga, er sól sér eigi, þá er nótt er sem lengst. (Eftir Morgunblaðinu, Lesbók 26. maí 1935.) KaffibætisverKsmiðjan „Freyja“ Akureyri framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffi- bætisduft í pökkum. Verksmiðjan leyfir sér sérstaklega að benda öllum hús- mæðrum landsins á „Freyju“-duftið Það er handhægt, drjúgt og fæst ávalt nýtt og ilmandi. — Reynið nýbrent og malað „Freyj u“ kaff i bætisduft.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.