Samtíðin - 01.10.1936, Qupperneq 3
SAMTÍÐIN
1
Samkvæmt lögum um verslun með kartöflur og aðra garðá-
vexti o. fk, er sett eftirfarancii lágmarksverð á kartöflur á
thnabilinu 15. sept. til 31. desember 1936.
Sðluverð Grænmetisversl. ríkisins
skal vera :
15. sept. til 31. okt. kr. 19,00 pr. 100 kíló.
1. nóv. til 30. nóv. — 20,00 — 100 kíló.
1. des. til 31. des. — 21,00 — 100 kíló.
Innkaupsverð Grænmetisversl.
má vera alt að þrem krónum lægra hver 100 kíló en söluverð
liennar er á hverjum tíma.
Smásölnálagning
(við sötu í lausri vigt) má ekki fara fram úr 40%, miðað við
söluverð Grænmetisverslunar ríkisins, en heimilt er þó versl-
unum, sem kaupa kartöflur hærra verði en söluverð Græn-
metisverslunar ríkisins er á hverjum tíma, að haga smásölu-
álagningu sinni þannig, að hún sé alt að 40% af innkaupsverð-
inu.
Innkaupsverð Grænmetisverslunar ríkisins miðast við, að kar-
töflurnar séu afhentar við vörubús hennar i Reykjavík, eða séu
komnar á land í Reykjavík, ef þ;er eru sendar sjóleiðina, og að
þær standist það mat, sem þar fer fram.
Verðlagsnefnd Grænmetisverslunar riklsins.