Samtíðin - 01.10.1936, Side 9
SAMTÍÐIN
7
ÍSLENSK KONA GERIST
HÚSAMEISTARI, frh.
—- Af nálega 100 stúdentum, sem
nú leggja stund á þessi fræði við
lekniska liáskólann hér, eru aðeins
kvenstúdentar, en 12 konur hafa
aUs lokið námi við skólann, siðan
kann var stofnaður, og munu flestar
þeirra vera húsameistarar.
— Ætlið þér ekki að koma heim
tO íslands og starfa hjá okkur að af-
loknu námi?
— Jú, það lief ég ákveðið, enda
get ég hvergi annars staðar hugsað
niér að starfa. Ég vona, að verkefn-
in verði nóg, þegar ég kem heim, og
krep])an verði þá einnig um garð
gengin, svarar ungfrúin.
Samtiðin vill hér með óska ungfrú
Halldóru Briem allrar farsældar í
nami hennar. Af henni má sjálfsagt
vænta mikils síðar meir. Hún er tal-
in afhurða námsmaður, og lúka fé-
lagar hennar miklu lofsorði á hana
fyrir dugnað hennar og árvekni við
námið. Vonandi verður ekkert til þess
að lama bjartsýni og viljaþrek þess-
arar ungu konu. Og er hún kemur
heim að afloknum öllum sinum
mörgu og örðugu prófum, er þess að
vænta, að henni veitist skilyrði til að
vinna hér þarft verk í þágu íslenskra
hyggingarvísinda.
STAKA
Mínúturnar mynda dag,
margir dagar árið,
orð og lónar ljóð og lag,
leppurinn myndar hárið.
Erla
UNGUR rithöfundur
^ effar Ásta litla skrifaði fyrsta
endibréfið til pabba síns.
-
::
mm
.
.'■'lr' :
iáííív