Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 14
12
SAMTÍOIN
Maðurinn reyndi að telja konu
sinni hughvarf, en það reyndist al-
gerlega þýðingarlaust.
Slíkt er í sjálfu sér skynsamlegt,
en hað er barnalegt að ælla sér að
telja kvenfólki hughvarf í þessum
efnum. Mér þykir mikið, að hún
skyldi ekki rcyna að koma honum á
fávitahæli, skaut læknirinn fram í.
Ekki komst það nú svo langt.
En hún tók að svelta sig og megrast.
Ilún dansaði og ferðaðist langar leið-
ir á hesthaki. Hún lét valtra sig með
keflum, og hún velli sér á glerhörð-
um gólfunum. Hún drakk sítrónu-
safa og át appelsínur i stað venju-
legrar fæðu. Loks tók hún að horast.
Og þegar megrunin hyrjaði, miðaði
henni vel.
Læknirinn kinkaði kolli og mælti:
— Rétt er það. Þegar einu sinni er
búið að koma ólagi á meltinguna. —
— Maðurinn segisl hafa gert alt,_
sem í hans valdi hafi slaðið til þess
að fá hana ofan af þessum ódæma
asnaskap. Hann bauð henni i dýrleg-
ar miðdegisveislur. En hún fékst
ekki einu sinni lil þess að borða fyrir
25 aura. Hann be'nti henni á, að
hún væri nú ekki algerlega einráð í
þessum efnum, þar sem maður og
koiia væru cilt. Því næst ásakaði
hann hana fyrir það, að liún mundi
elska einhvern annan og gera þetta
hans vegna. En alt kom fyrir ekki.
Viljaþrek konunnar stendur því
miður oft i öfugu hlutfalli við skyn-
semina, andvarpaði læknirinn.
Nú vegur hún 47 kíló og er loks-
ins orðin ánægð með sjálfa sig. En
maðurinn vill fyrir hvern mun skilja
við hana. Hann álítur, að hann hafi
verið svikinn og gahhaður. Hann vill
fá mig til þess að sanna það, að nú-
verandi kona sín sé ekki samá konan,
sem hann kvæntist fyrir átla árum.
Að vissu leyti hefir maðurinn alveg
rétt fyrir sér, en ég efast um, að hægf
sé að finna nokkurn lagakrók, er
réttlæti málstað hans. Okkur vantar
algerlega réttarvenjur í þess hátlar
atriðum.
Læknirinn lagði frá sér vindiiinn
og mælti með alvörusvi]):
— Ef þii spyrðir mig, livað Iækna-
vísindin segja um þetta þá yrði ég að
svara, að þetla sé ekki framar sama
konan, sem maðurinn kvæntist, því
að eftir átta ár mun tæplega nokkur
tætla af mannlegum líkama vcra ó-
hreytt frá því, sem áður var. En það
var nú annað mál, sem mundi þurfa
all of mikilla skýringa við.
(Lausl. þýtl).
Gyðinffur nokkur frá Transvaal
fór lil Durban í þeim erindum, að
kaupa þar vörur. ■ Fyrst af ölla
keypti hann stóra líkkistu. Síðan
keypti hann af heildsölum vörur
ýmist með 30, 60 eða 90 daga ffjald-
fresti og lcom vörunum haganlega
fgrir í líkkistunni. Þegar hann kom
að landamærum Transvaals, sagði
hann tollþjóninum, að það væri lík
í kistunni.
— En hvar eru syrgjendurnir?
spurði tollþjónninn tortrygginn á
svipinn.
— Sumir þeirra koma eftir 30
daga, aðrir eftir 60 daga, og nokkr-
ir eftir 90 daga, ansaði Gyðingurinn
brosandi.