Samtíðin - 01.10.1936, Síða 25

Samtíðin - 01.10.1936, Síða 25
SAMTIÐIN 23 ekki eru meira en 35 millimetr- ar í þvermál nemi alls ekki meira en 5% af vörunni, og að engar kartöflur séu minni en 25 niillimetrar í þvermál. Kartöflurnar eiga að afhendast í 50 kílóa pokum, sem verða að vera þurrir, lieilir og þrifalegir. Skal vera vandlega saumað fyr- ir pokana og gerð á horn til að taka í þegar þeir eru handleikn- ir. Seljendur verða að láta fylgja kartöflunum greinilegar upplýs- ingar um livaða afhrigði (teg- nnd) þær séu. Ef um fleiri af- i^rigði er að ræða í sömu send- ingu, má ekki blanda þeim sam- nn. Hvert afhrigði verður að vera vel sérmerkt, svo liægt sé nð greina á milli þeirra án þess- að opna pokana. ^uk þessa verða seljendur að gefa Grænmetisverzlun ríkisins aðrar upplýsingar viðvíkjandi yprunni, eftir því sem óskað er, °g verða má til þess að upplýsa lnn heilbrigði kartaflanna, gæði °g geymsluþol. VÍS A ‘Ijörnmndur frá Hjálmsstöðum kvað eiit sinn þessa vísu: Kurtu hrindir höli frá Eergljót skyndilega. Eg hef yndi af að sjá auðgrund myndarlega. |!BBBBBBBEBBBBBBBBBBBBBB[!i [ yjaftjiwx I handa börnum og unglingum á af- mæli og við önnur tækifæri eru bækur. Um leið og þær veita marga ánægjustund, þá æfast börnin i lestri og þroskast í hugsun.. Góðar barnabækur eru: Sesselja siðstakkur, Litlir flóttamenn, Heiða, Karl litli (eftir hinn vinsæla höfund Jóhann M. Bjarnason, sem allir kannast við, sem lesið hafa Eirík Hansson), Bernskan, Lesbókin (eftir Guðm. Finnbogason, Þóhall Bjarna- son biskup og Jóhannes Sigfússon), Má ég detta, Dýraljóðin, I lofti, Áfram, Seytján æfintýri, Þrjátíu æf- intýri, Tröllasögur. Allar þessar hækur fást hjá bók- sölum. ||j«»M»jiji|jl|j||]j]jjn»»»»»»»»»][|jjj!jijijijyj|[»»jj]j]jM»™i]n»»]jjij»»i]»»mMjj»unjj|jjjj|j]jjj]»[^ Blikk- og Stállýsistunnugerö ]. B. Péturssoiar Talsími 3125 — Skrifstofa 3126 — Heima 4125 — Reykjavík Pósthólf 125 ♦ Til útgerðar: Blikk- og Stállýsistunnur.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.