Samtíðin - 01.10.1936, Side 31
SAMTÍÐIN
29
APPELSÍNURÆKT í
XALIFORNÍU
Það er alkunnugt, að i Kaliforníu
er mikil ávaxtarækt og að þaðan
era flutt ógrynni af ávöxtum og
seld viða um lieim. Talið er, að í
meðlaári séu fluttir frá Kaliforniu
nal. 50.000 járnbrautarvagnafarm-
nr af appelsínum. Árið 1920 var öll
avaxtauppskeran í Kaliforníu virt
a 589,8 milj. dollara. Hlýindin á
þessum slóðum stuðla mest að þvi,
lve ávextir þróast þar vel. 1 Suður-
^aliforníu er hlýjast af öllum stöð-
11111 1 Bandaríkjunum, en þó getur
vólnað þar í veðri. Telst mönnum
að þar frjósi að meðaltali tí-
1I11(la hvert ár. Getur þá jafnvel
omið frost alla leið suður i San
leS°, sem er skamt frá landamær-
11111 Mexikó. Þar hafði ekki komið
r°st í 30 ár samfleytt árið 1913,
en þá kólnaði skyndilega í veðri
Var® 4° frost á Celsius. Er tal-
' * ^lessi veðrabrigði hafi orsak-
a tjón, er numið hafi 40 miljón-
llllr dollara.
^JÓÐLEGUR
F^ÓeLEIKUR
^amtíðin vill stuðla að varðveislu
?11V'S konar þjóðlegs fróðleiks
Sagna, vísna o. s. frv.) með þvi að
>nta smám saman nokkuð af þess
ýatlar efni, eftir því, sem rúm levf-
^endið oss dulrænar sögur og
^11111111 fróðleik, sem þér álitið mark-
^erðan. Þar sem rúm Samtíðarinn-
ag Cr. takmarkað, er áríðandi
il Sngurnar séu gagnorðar. Heim-
armanna óskast getið.
til Bergen annan hvern fimmtu -
dag. Stysta sjóleið til megin-
landsins. Frá Bergen ferðast um
fegurstu héröð Noregs. —
Framhaldsfarseðlar.
(33jarnason
(j, áSmíífi.
SlMILLON
5NYRTIV0RUR
flKÚCl JOH*NNI60N*CO.