Samtíðin - 01.10.1936, Side 32

Samtíðin - 01.10.1936, Side 32
30 SAMTÍÐIN HEIMSMET í HJÓLREIÐUM Kaupmannahöfn er fræg fyrir turna sína, sem þykja setja svip á bæinn. En það fyrsta, sem hver ferðamaður, sem kemur til Hafn- ar, rekur augun i, er reiðhjólaurm- ullinn. Það eru engar ýkjur, að telja megi á sumum torgum bæjarins á annað hundrað hjól, og oft steðja þetta milli 20 og 30 hjólreiðamenn að gangandi manninum í senn. Khafnarbúar virðast kunna ámóta vel við sig á hjóli og sagt er, að Húnar hinir fornu hafi kunnað við sig á hestbaki. í Höfn ern taldir vera um 800.000 ibúar, en 350.000 reiðhjól. / bankaútbúi einu var svo lítið að gera, að útbússtjórinn og skrifarar hans styttu sér oft stundir með þvi að tefla skák inni í skrifstofu út- bússtjórans. Einn góðan veðurdag, þegar þeir eru að tefla, heyrir bankastjórinn, að ldukkan slær þrjú og skipar einum af aðstoðar- mönnunum að fara fram og loka bankanum. Að vörmu spori kemur maðurinn aftur inn, náfölur í fram- an. — Ilvað er að? spxjr bankastjór- inn. — Mér þykir leitt, ansar maður- inn, — en eg sé, að eg hefi stein- gleymt að opna bankann í morgun. 1 er jafn nauðsynleg á | ölluni þrifnaðarlieimllum l og jivottaskálln og 1 liandklæðið. | Athuglð að eiga altaf I Mána-stannasápn á I lieimiliim. iiiimmimiiiiiiiimmiiimmmimiiiiiiiiiin iiimtuiuimtiiiiiiiuimmummuuwuwummuimiuiiiimiiiiiumiimimiiiiumiuiimiiuuuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu'inmiiiiHit

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.