Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 9
SAMTIÐIN 0 Vér getum ekki afstýrt því, að ís kunni að leggjast að landi voru. En er allur ís horfinn frá hjartanu? Mér finnst oft ástæða til þess, að vér nemum staðar og lnigsum um þjóð- líf vort, er vér minnumst þessara orða: Ollum hafís verri er hjartans ís, er heltekur skyldunnar ]>or. Of hann grípur þjóð, þá er glötunin vís, þá gagnar ei sól né vor. —o— minntist á hinn fagra sálm. har er oss þannig lýst, að vér séum fáir, fátækir, smáir, og að land vort sé kalt. Er þetta skoðun fslendinga? Eru þeir ekki einmitt ríkir og miklir menn? Hér er nóg af peningum. Það vantar liúsnæði. Það er sorgleg stað- reynd. En ef peningar geta bætt úr vandræðunum, þá eru þeir í hoði. I ólaðinu i dag er þessi auglýsing: »5000 krónur fær sá, sem útvegar mér 3—1 herbergi.“ En nú sést það, :>ð eittlivað kann að ama að, þó að »111 breytist í gull eða réttara sagt í seðla. Það var einu sinni maður, sem ;>fti þá ósk eina, að hann gæti eign- »zt nóg af guIli.Töframaðurinn mætti lionum og leiddi liann að helli einum. I^enti lnmn lionum á gullhrúgurnar, sem voru þar inni i hellinum, og sagði, að Iiann mætti eiga allt gullið. álaðurinn varð frá sér numinn af fognuði. En töframaðurinn spurði, hvorl hann vildi ekki binda þráðar- spotta við steininn hjá hellismunn- ^hum, svo að hann með þráðinn í hendinni kæmist aftur út i dagsbirt- »na. En hinn hamiugjusami gulleig- andi kvaðst vel niundu rata. Þegar inn í hellinn kom, tók hann gullið feginshendi. En hvað sá liann? Nýj- an lielli og meira gull. Þangað liéll liann og svo lengra og lengra. Nóg af gulli. En þar inni í einuni hellin- um dó hann úr Iiungri, af þvi að liann liafði gleymt að hafa með sér þráð- inn, svo að hann gæti komizt út úr hellinum. Það er mikið af peninguni á ís- landi í dag. En er þráðurinn nógu sterkur? Ed- lianii nógu vel bundinn við dyrústafinn ? Áreiðanlega er. illa farið, ef vér gleynnim liinni sígildu setningu: „Hvað niun það stoða nianninn, þótl hann vinni allan heiminn, en fyrir- gjöri sálu sinni?“ —o— Það sjá allir, að ytri bagur liefir blómgazt hjá oss, er aðrir hafa búið við skort og nevð. En er þá allt í lagi? Þekkir þjóð vor sinn vitjunar- tíma? Hvernig er ættjarðarástin? Það er .enginn vandi að hrópa „húrra“ fyrir fslandi. En livar stönd- um vér, ef kallað er á fórnina? Það er víða grátið nú í þjáðum lieimi. En þvkir niönnum ástæða til að gráta yfir fslandi? Það liafa ekki verið liinir lökustu nienn, sem hafa fundið til sársauka, er þeir hafa séð hel- sár þjóðar sinnar. Hinn merki rit- höfundur, Goldschmidt, var af Gyð- ingaættum. Hann kom á ferðalagi lil Rómaborgar og sá þar hinn fagra sigurboga Titusar keisara. En Titus hafði farið herferð til Jerúsalem og meðal annars látið leggja musterið í áuðn. Þegar Goldschmidt sá mynd- irnar á sigiirbogamini og horfði á

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.