Samtíðin - 01.11.1942, Side 19

Samtíðin - 01.11.1942, Side 19
SAMTIÐIN 15 nú drenginn minn. Ég var sannfærð- ur uni, að Ingi lávarður ætlaði sér að gera mér allt það til aniska, sem í lians valdi stæði. En livað' gat ég gert? Hver mundi leggja trúnað á orð mín — atvinnulauss málara, veiðiþjófs og föður drengs, sem ekki væri starfa sínum vaxinn? Ég varð satt að segja ekkert hissa, l>egar mér var tilkynnt, að ég yrði að flytja úr kofanum minum. Þeir sögðu, að það vrði að rífa kofann, svo að hægt yrði að hreikka veginn. Það má vel vera, að þetta sé á rðkum hvggt— en Ingi lávarður var land- eigandinn, og hann er auk þess for- maður í samgöngumálanefnd hér- aðsins. En nú var kominn tími til þess, að higi lávarður gerði það lýðum ljóst, hve mildur og mannúðlegur liann var, svo að allir þorpsbúarnir segðu, að hann væri bæði nærgætinn og ör- látur við smælingjana. Hann bauð mér vinnumannsstarf hjá sér, mér, sem var örmæddur atvinnuleysingi, hafði gerzt hrotlegur við lögin og átti ekki einu sinni þak yfir höfúðið. Hann hauð mér meira að segja kofa •'I íbúðar á hallarlóðinni. En hann sagði líka, að sig vantaði pilt til að- s loða r garðyrkjumanninum, og það starf gæti sonur minn fengið. Og hann sagðist mundu borga mér tvær gmeur á viku — mér er kunnugt um, hann borgaði vinnumanninum, sem var hjá honum á undan mér, l)I-jú pund á viku. Ég get ekki hafnað þessu boði fyr- h' hönd okkar feðganna. Ég veit full- veh að ég er að selja okkur i þræl- hóip, en ég á ekki annars úrkpsta mér til bjargar. Allt þetta mótlæti liefur legið á mér eins og' mara og lamað sálarrósemi mína þrjá undan- farna mánuði, og ég get ekki afhor- ið þetta lengur. Ég veit, að ég átli ekki að taka við þessum 10 sterliiigspundum, en ég þoli ekki lengur þessa sifelldu fanta- meðferð, og ég ætla að gjalda fvrir misgjörð mina. En það veit góður guð, að ef þessi maður hættir ekki að refsa mér, þá getur farið svo, að þyngri glæpur hvíli á herðum mér en meðvitundin um að hafa þegið þessi 10 sterlings- pund. V/" MSUM kann að þykja það ótrú- legt á þessari miklu olíuvinnslu- cild, að allt samanlagt liráolíumagn, sem hingað til hefur verið unnið úr, mundi ekki fylla holu, sem væri 1 teniugsmíla að stærð. (Dr. Gustav Egloff í tínraritinu Science). RIÐ 1939 neytti hver fulltiða maður að meðaltali 100 pund- um minni fæðu í Bandaríkjunum en árið 1900. Þetta er þannig skýrt, að nú á tímum leysa vélar cill erfiðustu líkamlegu störfin af hendi, þar í landi, hvort lieldur er í verksmiðjum, á heimilum eða úti á ökrunum. Með minnkandi áreynslu þurfa menn minna að horða. (U. S. Department of Agriculture). — Óskaplega heitir þetta skip skrítnu nafni: — MMMMMMaría?! — Eigandinn, sem skírði það, slamaði nefnilega.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.