Samtíðin - 01.11.1942, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.11.1942, Qupperneq 24
20 SAMTlÐlN Sig. Skúlason : Þeir, sem ráða stríðsbrölti Japana AÐ ERU til fávisir menn, sem lialda, að liægt sé að varðveita frið milli þjóðanna, sem byggja þessa syndum spilltu jörð. Þessir menn segja með fjálgleik, þegar setzt er við friðarborðið að aflokinni styrjöld: Nú er verið að semja um ævarandi l'rið! Heimsstyrjöldin 1!)14—18 var svo viðbjóðsleg og fávísleg i eðli sínu, að svo virðist sem jafnvel sæmilega skýrir heimsborgarar bafi þorað að trúa þvi, að slík ósköp mundu elcki gela endurtekið sig á 20. öldinni. En livað skeði? Eflir 25 ár var Evrópa komin út í sömu vitfirringuna og áður. Og nú spyrja menn ekki ein- ungis: Hvenær lýkur þessum óskap- Iega hildarleik? — heldur einnig: Hvenær skyldi svo næsta stríð byrja? Skyldi ég eiga það eftir að lifa þrjár beimsstyrjaldir? Við íslendingai' erum það fámenn þjóð og okkur er þrátt fvrir alll það sárt bverjum um líf annars, að við eigum örðugt með að skilja sjónar- mið þeirra manna, er mela manns- Jífin tæplega á borð við mýflugur. Það eru slíkir menn, sem ráða styrj- aldaræðinu í heiminum. Nánara lil- tekið eru þetta eigendur vopnabring- anna í veröklinni, og stjórnmála- mennirnir: ráðberrar, þingmenn og blaðamenn, eru málpípur og ritþjón- ar þessara auðnranna. Þ«gar máV Gelr Stefánsson & Co. hf. Jmboðs- og heildverzlun. áusturstræti 1. Reykjavík. ALLS KONAR VEFNAÐARVÖRUR. — ALLT TIL FATA. Sími 1999 — P. O. Box 551. SeAHÁ. 'P.efjpAsw Iteykjavík Símn.: Bernhartlo Símar 1570 (tvær línur) KAUPIR: Allar tegundir af lýsi. SELUR: Kol og salt. Eikarföt Stáltunnur og síldar- tunnur. —

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.