Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.11.1942, Blaðsíða 32
28 SAMTlÐIN f INEÐRI málsstofu brezka þings- ins eiga tólf konur sæti. Átta þeirra leyna aldri sínum í öllum handbókum um þingið. Þær fjórar, sem leyfa, að ságt sé þar til um aldur þeirra, eru ungfrú Megan Lloyd George, sem er fertug; Dr. Edith Summerskill, sem er fjörutíu og eins árs; ungfrú Eleanor Rathboiie, sem er sjötug, og frú Beatrice Rathbone, sem er þrjátíu og tveggja ára. Flestar þeirra þingkvenna, sem ekki vilja segja lil aldurs síns, eru milli fertugs og fimmtugs nema Lady Astor, sem er sextug. Hún er frábærlega ungleg. (Úr Glasgow Herald). í Sovét-Rússlandi eru samtals 8,601,000 býflugnafjölskvldur, sem gefa af sér meira en 50,000 smálestir af hunangi og 2,600 smálestir af vaxi. Þetta vax er notað í yfir -10 tegundir af iðnaðarvörum. (Úr tímaritinu Sovietland, Moskva). Viku eftir brúðkaupið. Hunn: Á ég að trúa J)i>í, að við fáum ekki annað en ost iil mið- degisverðar í dag? Hún (grátandi): — ./«. Það kom aldrei upp eldurinn undir steikinni, kakan féll, og svo lielltist siipan yf- ir eldinn og slökkti lutnn! Hún: — Vísindamaður hefur sagt, Guðmuridur, að hjónabönd komi oft i veg ftjrir, að karlmenn drýgi s jálfsmorð. Guðmundur; Ekki veit ég um ]>að, en hitt veit ég, að sjálfsmorð geta oft komið í veg fyrir, að menn lendi í. slæmu hjánabandi......... Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg' 34 B. — Sími 1300. • Hreinsum og litum alls konar fatn- að með nýtízku vélum og beztu efnum. — Komið þangað, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. Biðjið um upplýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Afgreitt um land allt gegn póst- kröfu, fljótt og vel. DÖMUR Höfum fengið nýtízku KVEN-UNDIRFÖT Komið og skoðið. Vesturgata 12. — Reykjavík. Símar 2814 og 5859.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.