Samtíðin - 01.05.1944, Page 3
SAMTÍÐIN
h/f Jón Símonarson
Bræðraborgarstíg 16, sími 2273,
tilkynnir:
Hin hollu og bætiefnaríku brauð úr
heilmöluðu hveiti eru ávallt til í
brauðsölum mínum, fyrir utan allar
þær brauðtegundir, sem ég hefi áður
bakað og farið hafa sigurför um borg-
ina:
Fást á eftirtöldum stöðum:
Bræðraborgarstíg 16.
Bræðraborgarstíg 29 (Jafet).
Blómvallagötu 10.
Vesturgötu 27.
Laugarnesvegi 50 (Kirkjuberg).
Njálsgötu 40.
Til lands
og sjávar
þarfnast véltækni nútímans
traust og nákvæmt viðhald.
Vér bjóðum yður:
Þaulæfða fagmenn.
Fullkomnar nýtízku vélar.
Ákjósanleg vinnuskilyrði. ,
Vélsmiðjan Héðinn r
R e y k j a v í k.
H.f. Eimskipafélag íslands
Hefir jafnan verið í fararbroddi
í siglingamálum þjóðarinnar.
Látið skip þess annast flutninga
------yðar. --------
Munið:
ALLT MEÐ EIMSKIP