Samtíðin - 01.05.1944, Qupperneq 26
22
SAMTÍÐIN
Mál þetta er útrætt af mér.
Aron Guðbrandsson.
Vegna rúmleysis er mál ]>etta útrætt
hér i ritinu. — R i t s t j.
FYRIR NOKKRUM árum benti
enskur prestur, síra William
Guthric, á það, að rautt vekti lilýju
og ástríðu, blátt væri kalt og bátíð-
legt, grænt vekti menn til umhugs-
unar, gult vekti gleði og brúnt lirvggð
Prestur kom því þannig fyrir, að er
messa liófst bjá honum, var kirkjan
lýsl grænum ljósum, er sniám sam-
an breyttust í blá Ijós, eftir því sem
leið á ræðuna. Því næst urðu Ijósin
rauð, og voru þau í fyrstu dauf, en
birta þeirra jókst samliliða stígand-
anum í ræðu þrestsins.
Á bæjarbókasafni.
Óþolinmóður atvinnuleysingi (við
annan, sem er búinn að halda fyrir
honum sama dagblaðinu á annan
klukkutíma): — Þeir, sem eru að
læra að lesa, æltu að æfa sig á blöð-
unum frá í gær.
Eitt ástarorð í faðmlögum er á
við tólf í síma.
Aðalstrœti 8
oiyurgeir oigurjonsson
hœstáréUarmálaflutningsmadur
Skrifstofutími 10-Í2 og 1—6.
Hafnarhúsið
Sími 5980
Símnefni: BRAKUN
Q. <KdiLstíánsson. &. U ft.jl.
skipamiðlari.
Geir Stefánsson
& Go. h.f.
Umboðs- og heildverzlun
Austurstræti 1
Reykjavík
Sími 1999.
Vefnoðar vörur
Skófatnaður
Um b uðap appír