Samtíðin - 01.05.1944, Síða 28
24
SAMTÍÐIN
Bókarfregn
Sigrid Undset: Heim til framtíðar-
innar. Víkingsútgáfan, Reykjavík,
Unuhúsi, Garðastræti 15—17,
1944.
AMARKAÐINN er að koma bók
eflir norsku skáldkonuna Sig-
rid Undset i þýðingu Kristmanns
Guðmundssonar.
Sigrid Undset er þegar allþekkt
hér á landi. Margir munu kannast
við eitt af stórverkum hennar, skáld-
verkið „Kristlinu Lafransdóttur.“
Þar kemur skáldkonan fram sem hið
raunsæja ástaskáld, sem byggir
eigi skýjahorgir, heldur er skáldverk
hennar kastali, reistur á grundvelli
mannlegra hvata; þess vegna er það
svo mannlegt og hefur á sér svo mik-
inn veruleikablæ.
/Hin nýútkonma hók fjallar um
flótta undan þýzka innrásarhernum
norður eftir Noregi vorið 1940, um
dvöl skáldkonunnanr i Svíþjóð og
hugleiðingar hennar um vandamál
framtiðarinnar. Sigrid Undset lýsir
því, kvornig norska þjóðin hregzt við
hinum c 'æntu athurðum. Hún skýrir
frá samiiUg hennar og fórnfýsi án
skrums og tilfinningasemi. Megin-
kjarni þessarar hókar er ekki ná-
kvæmar lýsingar á ægilegum hryðju-
verkum Þjóðverja, eins og venjulegt
er í hókum, sem fjalla um áþelck
efni. Aðalalriðið hjá Sigrid Undset,
er að lýsa viðhorfi alls konar fólks til
athurðanna og umskiptunum, er
hrammur harðstjórnarinnar seilist
yfir hið friðsæla land. Sveitabörnin
þyrpast út að gluggunum til að sjá
loftorustur. „Þarna létu flugvélarn-
Vandaðar o g smekklegar v ö r u r.
•
L i p u r afgreiðsla.
Vefnaðarvöruverzlun
H. TOFT
Skólavörðustíg 5 Sími 1035.
Framkvæmum:
Bílaviðgerðir
Bílasmurningu
Seljum:
Bílavarahluti
Bílaolíur
Loftþrýstiáhöld
o. fl.