Samtíðin - 01.05.1944, Page 29

Samtíðin - 01.05.1944, Page 29
SAMTlÐIN 25 ar detta dálítið „sparð“,“ maðurinn í varðstöðinni nuggar stírurnar úr augum sér. „Hver andskotinn -— er komið stríð?“ Sigrid Undset fer til Svíþjóðar, þegar útséð er um baráttuna í Nor- egi. Hún greinir frá viðhorfi manna þar og kveður upp úr um það, að mægðirnar við Göring og minning- arnar um stórveldistimabil Svíþjóð- ar hafi fengið hluta sænsku yfirstétt- arinnar til að dreyma um, að sigr- andi Þýzkaland mundi gera ger- mönsku þjóðirnar að herrum Evr- ópu og Sviþjóð að stórveldi, sem hún var, áður en Ivarl XII. lamaði ríkið með hernaðarafrekum sínum. Sálgreining skáldkonunnar á Þjóð- verjum getur orkað nokkurs tvímæl- is. Hún er mjög fróð í sagnfræði; faðir hennar var frægiir fornfræð- ingur.jHún eys af hinum sagnfræði- lega þekkingarhrunni og fellir þung- an dóm yfir Þjóðverjum, reistan á sögulegum forsendum. Bókin er hin skemmtilegasti lest- ur og stingur í stúf við aðrar stríðs- bókmenntir. Leiðar villur liafa þó slæðzt í hana, hverjum sem þær eru að kenna. T. a. m. er sagt, að Sverrir konungur Sigurðsson hafi eigi andazt fvrr en 1204, er hann hafði hvílt tvö ár i gröf sinni. B. Þ. Ástæðan fyrir bví, að pilturinn stóð d logandi bilfarinu, er sögð hafa verið sú, að honum fannst of heitt að setjast. Meðaumkunin er sjálf undirstaða snilligáfunnar. — Anatole France. LAl'UAVBft 4b slll bA»A Önnumst húsa- og skiparaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Lúðvík Guðmundsson Raftækjaverzlun og vinnustofa Laugaveg 46. Sími 5858. VICTOR Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a °g b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval!

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.