Samtíðin - 01.05.1944, Side 31
SAMTtÐIN
27
talað. Búktalarinn svaraði, að auð-
vitað gæti liundurinn talað, og lét
sem hér væri ekki um neitt óvana-
legt að ræða. Veitingamanninum
kom til hugar, að hægt væri að stór-
auka aðsóknina að veitingastofunni,
ef hann auglýsti, að þar væri hund-
ur, sem kynni að tala. Hann spurði
þvi húktalarann, hvort liann vildi
selja sér hundinn, en hann tók því
fjarri.
— Ég skal greiða yður 100 dollara
fyrir hann, sagði veitingamaðurinu.
Búktalarinn hafnaði tilboði hans.
— Tvö hundruð, bauð veitinga-
maðurinn.
Enn hafnaði búktalarinn.
—- Ég skal greiða yður þrjú hundr-
uð, en hærra fer ég ekki, sagði veit-
ingamaðurinn.
Nú stóðst búktalarinn ekki mátið,
en seldi hinn trygga förunaut sinn.
Hundurinn hafði hlustað með eflir-
tekt á samtalið, en snéri sér nú að
fyrrverandi húsbónda sínum og
spurði:
— Seldurðu mig?
— Já, svaraði búktalarinn.
— Seldurðu mig, vegna þess að
ég get talað, spurði hundurinn.
— Já, svaraði húktalarinn.
— Þá tala ég aldrei framar, sagði
hundurinn.
f T ANN (á dansleik): Það er ein
*■ ^ vera, sem ég elska —
Hún (spennt): ^Hver?
Hann: Einvera.
OÖNGVARINN heimsfrægi, Car-
^ uso, var á ferðalagi í byggðar-
lagi einu i Ameriku. Kom hann þá
Austurstræti 14, Reykjavík.
Hefur ávalll kvenhatta í fjöl-
breyttu úrvali, sömuleiðis töskur,
hanzka og slæður.
Allt nýjasta Ameríkutízka.
Sendi gegn póstkröfu.
ÍSAFOLD JÓNSDÓTTIR,
Austurstræti 14, I. hæð.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar
Skúlatún 6
Reykjavík
Sími 5753.
Framkvæmir:
VélaviSgerðir
Vélasmiði
Uppsetningar á vélum
og verksmiðjum.
Gerum við og gerum upp
bátamótora.
SmíSum enn fremur:
Síldarflökunarvélar
ískvarnir
Rörsteypumót
Holsteinavélar
og raf-gufukatla.